Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 39

Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 39
sænu kristniboðsfélaga er brátt úr ^°9unni. Guð er einnig að hervæða g'nar ungu kirkjur fyrir alheimsfagn- f arl30ðun. Þetta minnir á, að boðun ^gnaðarerindisins er hlutverk alls lík- ma Krists. Allar kirkjudeildir ættu að þ ^uð °9 sig sjálfar um verkefni, ' Þau, er varða heimaakra og send- hl®ar kristniboða til fjarlægra heims- boR3 endurmati á kristni- efl SstarÞnu skal haldið fram. Þá mun a|,ast sarnvinna og þátttaka, og hin b J°ðlegu sérkenni kirkjunnar munu Guð^ Ver^a iý®um Ijós. Við þckkum Þíð'1 e'nni9 fynr stofnanir, sem annast fj-|'n9u Biblíunnar, guðfræðimenntun, Un rnið;un. kristilegar bókmenntir, boð- Urn.a^naðarerindisins, kristniboð, end- þ£ey)Un kirkna og önnur sérfræðistörf. s.-r ættu einnig að örva stöðuga Vjg s9agnrýni og endurmat gildis síns °ðun kirkjunnar á jörðunni. °m. i:8; Fi| 1:5. 4;15. Post I. Þess. 1;6_8 Naug Meir 'syn boðunar fagnaðarerindisins friei^ 6n 27ð0 ^'iijónir manna, sem eru hgfj3 en tveir þriðjuhlutar mannkyns, urnst 6kk' Ver'ð kristnaðir- Við biygS- vanr nkkar vegna hinna mörgu, sem allri *. tir bata verið. Þeir eru okkur og víQa l[i<i.Llnni st°ðug ásökun. Nú er þó jesú hvilik viðtaka fagnaðarerindis stS6ður 30 ekk' á Það Sér hlið' er ti .' Vlð erum sannfærð um, að nú ^grfsh'.*'1 bæna fyrir kirkjudeildir og Ufr, ag0ba Þeirra.4 Guð skal beðinn hinir Sencia nýjan mannafla og að við fVantrúuðu megi fá heyrt og tekið agnaðarerindinu. Þörf kann að verða á því, að dregið sé úr sending- um erlendra kristniboða og fjármuna til þeirra svæða kristniboðsakursins, sem boðskapurinn hefur náð tií að fullu, vegna nauðsynjar á aukinni sjálfs- ábyrgð innlendra kirkna og þarfar annarra vanræktra svæða á mannafla og fjármunum. Kristniþoðar ættu að vera færanlegri milli allra hinna sex álfa með auðmjúku þjónustuhugarfari. Markmiðið, sem keppt skal að með öllum tiltækum ráðum og á sem skemmstum tíma er, að sérhver mað- ur fái heyrt, skilið og tekið við gleði- boðskapnum. Við getum ekki vænzt þess að ná þessu marki án fórnar. Sérhvert okkar er miður sín sökum fátæktar milljónanna og skelfingu lost- ið vegna ranglætisins, sem hún hefur valdið. Þau okkar, sem lifa í allsnægt- um og ríkidæmi, játast þeirri skyldu okkar að marka okkur einfalt og íburð- arlaust lífsmynztur til að geta lagt meira af mörkum, fjárhagslega og í boðun. Jóh. 9:4; Matt. 9:35—38; Róm. 9:1—3; I. Kor. 9:19—23; Mark. 16:15; Jes. 58:6, 7; Jak. 1:27; 2:1—9; Matt. 25:31—46; Post. 2:44, 45; 4:34, 35. 10. Boðun fagnaðarerindisins og menning Áætlanagerð um heimsboðun krefst hugmyndaríks brautryðjendastarfs. Sé starfinn í Guði gerður, mun árangur- inn verða nýmyndun fjölda kirkna, sem rótfestar eru í Kristi og hafa þó sinn menningararf óskertan. Menningu verður þó ætíð að meta undir Orðsins þrandi. Sökum þess, að maðurinn er 117

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.