Kirkjuritið - 01.06.1975, Page 46
þjóðkirkjan segði sig úr ráðinu á síð-
astliðnum vetri. Þykir mörgum líklegt
að í fjárhagserfiðleikunum liggi hund-
urinn grafinn, og þar sé að finna lausn
skyndilegrar breytingar atferlis Genf-
arbænda. Niðurstaða þessarar mestu
ráðstefnu kristniboðssögunnar er því
sú, að evangelískir, kristnir menn hafa
styrkt með sér samvinnu um þver
landamörk hinna íhaldssömustu lút-
lútherstrúarmanna, og þykir þeim, að
þar sé nægilega styrk undirstaða til
að byggja ofan á risastór samtök, ef
framtíðin leiðir nauðsyn slíks í Ijós.
Reyndin mun þó sú, að einungis fá-
mennur minnihluti þeirra, er sóttu
Lausanneráðstefnuna, óskar slíkrar
þróunar við núverandi aðstæður. Kom-
ið er nær suðu í hinum stóra potti al-
þjóðapólitíkurinnar. Leikurinn er nú
þeirra er halda um stjórnvöl Heims-
ráðs kirkna. Með grundvöll í guðfræði
Lausannesáttmálans má þó hefja að-
gerðir sátta og samvinnu, sem kunna
að verða hornsteinn eflingar kristni í
hinum hrjáða heimi okkar. Herra upp-
skerunnar væntir þess einnig, að hver
maður geri skyldu sína, hvar í flokki
sem hann stendur.
Þýðing: Sigurður Árni Þórðarsson,
stud. theol.
1. Sjá grein „KristniboSið á krossgötur1
Kirkjuritið 4. tbl. 1973 bls. 330.
2. © WORLD WIDE PUBLICATIONS USED &
PERMISION.
3. I þessari grein er evangelization ætið Þ11
með boðun fagnaðarerindisins eða fagn3®
arboðun. Mission er þýtt með kristniboS
dialog með samtal samkvæmt hugt^5
skilningi, sem breiðzt hefur út meðal eV
angelískra á síðastliðnum árum
4. Para-Church, þ. e. skólar, sjúkrahús, rn
stefnur, útgáfufyrirtæki og fleira þess hát|aí
5. Eksperimentet í Bankok bls. 28.
6. Eksperimentet i Bankok, bls. 28.
7. Kirkjuritið 1. tbl. 1974 bls. 65.
8. Afsprengi samkomu fjölmargra kirkjuie'
toga og guðfræðinga, sem haldin var
Berlín á vori 1974. Uppgjör gagnvart hi,,
ökumenísku guðfræði.
Heimildir:
Lausanne Covenant, Lausanne July 1974-
Lausanne 74 Compendium Book.
LWF-Newsletter 38, 1974.
Time Magazine 5. August 1974.
Decision, October 1974. ^
P. Beyerhaus: Eksperimentet i Bankok, LUn
Forlag Oslo 1974.
Norskar blaða og tímaritagreinar:
VÁRT LAND, 1974: 18.9, 22.7., 24.7., 20.7., 19
7.2. p
AFTENPOSTEN, 1974: 22.7., 23.7., 25.7., 21'
24.7., 27.7.
DAGEN: 1974: 21.10. }
For Fattig og Rik 1974 25.8., 1.9., 8.9., 15'
22.9., 6.10., 13.10., 20.10., 1975: 16.2.