Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 46

Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 46
þjóðkirkjan segði sig úr ráðinu á síð- astliðnum vetri. Þykir mörgum líklegt að í fjárhagserfiðleikunum liggi hund- urinn grafinn, og þar sé að finna lausn skyndilegrar breytingar atferlis Genf- arbænda. Niðurstaða þessarar mestu ráðstefnu kristniboðssögunnar er því sú, að evangelískir, kristnir menn hafa styrkt með sér samvinnu um þver landamörk hinna íhaldssömustu lút- lútherstrúarmanna, og þykir þeim, að þar sé nægilega styrk undirstaða til að byggja ofan á risastór samtök, ef framtíðin leiðir nauðsyn slíks í Ijós. Reyndin mun þó sú, að einungis fá- mennur minnihluti þeirra, er sóttu Lausanneráðstefnuna, óskar slíkrar þróunar við núverandi aðstæður. Kom- ið er nær suðu í hinum stóra potti al- þjóðapólitíkurinnar. Leikurinn er nú þeirra er halda um stjórnvöl Heims- ráðs kirkna. Með grundvöll í guðfræði Lausannesáttmálans má þó hefja að- gerðir sátta og samvinnu, sem kunna að verða hornsteinn eflingar kristni í hinum hrjáða heimi okkar. Herra upp- skerunnar væntir þess einnig, að hver maður geri skyldu sína, hvar í flokki sem hann stendur. Þýðing: Sigurður Árni Þórðarsson, stud. theol. 1. Sjá grein „KristniboSið á krossgötur1 Kirkjuritið 4. tbl. 1973 bls. 330. 2. © WORLD WIDE PUBLICATIONS USED & PERMISION. 3. I þessari grein er evangelization ætið Þ11 með boðun fagnaðarerindisins eða fagn3® arboðun. Mission er þýtt með kristniboS dialog með samtal samkvæmt hugt^5 skilningi, sem breiðzt hefur út meðal eV angelískra á síðastliðnum árum 4. Para-Church, þ. e. skólar, sjúkrahús, rn stefnur, útgáfufyrirtæki og fleira þess hát|aí 5. Eksperimentet í Bankok bls. 28. 6. Eksperimentet i Bankok, bls. 28. 7. Kirkjuritið 1. tbl. 1974 bls. 65. 8. Afsprengi samkomu fjölmargra kirkjuie' toga og guðfræðinga, sem haldin var Berlín á vori 1974. Uppgjör gagnvart hi,, ökumenísku guðfræði. Heimildir: Lausanne Covenant, Lausanne July 1974- Lausanne 74 Compendium Book. LWF-Newsletter 38, 1974. Time Magazine 5. August 1974. Decision, October 1974. ^ P. Beyerhaus: Eksperimentet i Bankok, LUn Forlag Oslo 1974. Norskar blaða og tímaritagreinar: VÁRT LAND, 1974: 18.9, 22.7., 24.7., 20.7., 19 7.2. p AFTENPOSTEN, 1974: 22.7., 23.7., 25.7., 21' 24.7., 27.7. DAGEN: 1974: 21.10. } For Fattig og Rik 1974 25.8., 1.9., 8.9., 15' 22.9., 6.10., 13.10., 20.10., 1975: 16.2.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.