Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 49

Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 49
a’ að við séum öll ekki annað en ”"£ynd manns.” 9 er lítt lesinn í erlendri Ijóðagerð °9 mun því ekki hætta mér út á þann a|a ís að benda á skáldbræður Steins hand verið aan lslands ála. Þetta hefur þó reynt, af mér fróðari mönnum. JM‘j a I IIICI I I UUdl I 11IUI IIIUI11. ^angurinn virðist vera hinn sami og . ’ er uppi verður á teningnum við gestur ei^'n ljeða Steins: Einnig þarna a ferðinni menn, sem skynja hjart- slátt að ei9in aldar nógsamlega til þess setja fram þá tómhyggju, sem öteinn wo.* u.,.,.._* ... að lnn varð þekktur að. Auðvelt er og höf ^ fram a ten9slin m'i'' þessara Ur|da og tilveruheimspeki í ýmsum ^yndum. an^'fan lan9ar mi9 nefna erlend- n öfund úr annarri átt, þ. e. sænska ist plsver®iaunaskáldið Pár Lagerqu- b ' n9an samtímamann þekki ég, sem gb Ur en hann hefur háð þá Jakobs- u tómhyggju og trúar, er einkennir bað"1 ^teinarr- Lagerquist setti sér mark ungur ,,að túlka samtíð sína með 'istræn ^'ssulega s®nsku ui um hætti“. Nú skal það játað, að einkunnagjöf akademíunnar er ekki óskeik- L ’ hefum við íslendingar þó a. m. ara'nu s'nr|i unað allvel úrskurði þess- La r stofnunar. En nóbelsverðlaun báttSrC,Uists kynnu að mega teljast lítils þ6sar vottur þeirrar staðreyndar, að S' ^efundur er ekki álitinn „ímynd þa(J ns’ Sem aðrir kannast ekki við.“ VerkuVandarnái sem 113,10 fæst við ' Vera ^ Sinum’ munu viðurkennd sem næsta ofarlega á baugi. Ur d Velt væri a^ nefna ótal nöfn önn- ég s^aUnar er ÞaS næsta broslegt, að h|uti Uli sitia her og skrifa um alkunna ’ Sem óþarft ætti að vera að setja á tölur um. Mér kemur í hug annar sænskur meistari, sem tjáir sama vanda á kvikmyndatjaldi æ ofan í æ: Ingmar Bergmann. Myndlist samtíðar okkar ber og í stórum dráttum að áþekkum brunni. En látum við þetta sitja í bráð. Ástæðan til þess, að ég vildi hefja svar til sr. Kristjáns með þessum athugasemdum, er sú, að hér erum við að minni hyggju einna næst kjarna ágreiningsins: Hvernig lifi ég til- veruna? Hvernig lifir sr. Kristján tilver- una? Hvernig stendur á því, að við lifum hana með svo ólíkum hætti, að öðrum þykir það gulli betra, sem hinn jafnvel telur ímyndun eina? Ógerningur er að hreyfa svari við þessari spurningu. En mig grunar, að ofangreint sjónarmið sr. Kristjáns, þótt stutt sé aðfengnum fullyrðingum, vitni um næsta takmarkaðan skilning á hugarástandi samtímamanna. Þar með skulu heilindi höfundar á alls engan hátt véfengd. Viðhorf þetta er vafalaust hluti af persónulegum tilverugrundvelli hans. En hætt er við, að það hljóti að teljast ,,séreign“ höfundar og fárra manna annarra, — svo að notað sé hans eigið orðalag. Rétt er nú þegar að geta þeirrar skýringar á upphafi tilveruheimspek- innar, sem sr. Kristján hefur eftir Harvey nokkrum Cox. Ekki mun ég endurtaka skýringu þessa, enda er hægurinn hjá fyrir menn að lesa hana í síðasta Kirkjuriti. En sjaldan hef ég séð jafn marklitla útþynningu þeirrar marxisku einfeldni, að efnahagur og stjórnmálavöld ráði ein öllu um þróun mannlegra þanka. Ég læt mér Cox og hugarheim hans í réttu rúmi liggja. En mér þykir furðu gegna, er sr. Kristj- 127

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.