Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 51

Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 51
a. e'nu máli um það, að sú veröld, er Vl® búum við, sé ekki ómengað sköp- ^arverk Guðs. Hið illa hefur náð ein- Verjum þeim tökum á þessum heimi, U hann í núverandi mynd getur ekki talizt >i grundvallaratriðum góður.“ Þannig búum við að heimi, sem Guð a apar góðan, en sem jafnframt er 'eHdur við foldu af einhverju óskilj- anie9u, iliu afli. Þessa skilgreiningu yg9 e9 enginn muni kalla óbiblíulega. sPuming sú, sem næst leitar svars, ..I" ^essi: Hversu mikill er máttur hins a’ hversu djúpum rótum stendur það? ^Skilgetnum börnum 20. aldar kynni virðast svarið við þessari spurningu ^aöfundió. Guðfræðingur gæti hins gSgar me® nokkrum rétti bent á það, v eir)hliða skírskotun til þeirra illu sem gert hafa öld þessa að Qf nafa í manndrápum og kvöl, væri einföld lausn. Þess vegna mun ég ara mér alla útmálun slíkra hluta. En kan sPurningunni um mátt hins illa farr' Spurningu: Hvernig er þeim heimi 9rundvallaratriðum,“ er auð- p, desu Kristi þá gestristni, sem aarsagan greinir frá? l^V 6sús Kristur er öllum þeim, sem 0 nast asviþræði hans, — trúuðum góg^antrúuðum jafnt, — ímynd hins 1^1 ' Hann er kærleikurinn holdi han Ur’ °9 hvernig sem á tort 6r p’essi einstaklingur er Urrirygg®Ur og hundeltur fyrst, en öll- 1^^ Veium kvalinn síðar og loks líf- g n af t/trustu grimmd. F(itn- gen9'ð er feti framar og þau orð Qug'sngarinnar igrunduð, er fjalla um OrQjt Son’ Drottin Jesúm Krist, um ’ sem varð hold, um þann Guð, ,n að vera unnt að svara með ann- sem gerðist maður, hvar stendur ,,heimurinn“ þá? Þegar þeirri aðferð er beitt, fæ ég ekki betur séð en okkur birtist nakin og augljós hjálpræðis- söguleg staðreynd: Sá heimur, sem Guð skapar ,,í grundvallaratriðum góð- an“, er Guði frásnúinn. Guð stígur inn í þennan heim í því skyni að hefja sköpun sína úr lægingu. En heimurinn hafnar honum, — gerir honum eins mikið illt og hann framast má. Er það óbiblíuleg hugsun að kalla slíkan heim ,,í grundvallaratriðum ill- an“? Ég veit, að orðið ,,grundvallaratriði“ veldur vanda. Það leiðir hugann að því, sem nefnt hefur verið „frumspeki- leg tvíhyggja“ (metafysiskur dúalismi). En sú notkun orðsins og merking er engan veginn einhlít. Af sjónarhóli kristins manns virðist mér orðið fela í sér þetta, að hið illa vald, sem hneppt hefur veröldina í fjötra, er aðkomið, yfirskilvitlegt, transcendental. Þess vegna fáum við ekki við það ráðið. „Hið góða, sem ég vil, gjöri ég ekki, en hið vonda, sem ég ekki vil, það gjöri ég“. Þetta ástand er ekki aðeins illt, heldur einnig óskiljanlegt. Þess vegna er veröldin vit-laus í frummerk- ingu þess orðs. Enginn fær ráðið þá myrkrarún, sem brennd er á enni henn- ar. Þeir feiknstafir eru ofvaxnir mann- legum skilningi. Má vera, að heimilt sé að nefna slíkt viðhorf ,,neikvætt“. En örðugt hygg ég það muni verða að halda því til streitu, að það sé óbiblíulegt. Um hið ,,neikvæða“ er þá einnig þetta að segja: Framangreind afstaða er ekki neikvæðari en það, að sá Guð, sem í Kristi er hafnað af illum heimi, 129
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.