Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 58
sjálfu sér einhæfir, þá voru störfin mörg, sem varð að vinna, og öllum, ungum sem öldnum, voru fengin verk- efni við sitt hæfi. Einhæfnin í atvinnu- háttum stuðlaði hins vegar að myndun sameiginlegs áhugasviðs, sem höfð- aði jafnt til karla og kvenna, ungra sem aldraðra. Sú samstaða fjölskyldunnar, sem leiddi af hinum nánu tengslum atvinnu- og fjölskyldulífs, efldist enn frekar vegna þess sameiginlega átaks, sem fjölskyldan vann á öðrum svið- um. Þannig var fjölskyldan athvarf hinna öldnu, þegar kraftar til líkam- legra starfa tóku að þverra, og upp- eldisstofnun hinna ungu, þar sem hélst nokkurn veginn í hendur, það sem lært var af bók og verklegt nám til undir- búnings að ævistarfi. Við þau skilyrði, sem nú hefur verið greint frá, og engan veginn er þó allt upp talið, sem máli skiptir, var fjöl- skyldan ýmsum kostum búin til að koma fram sem sterk félagsleg heild. Hún var í raun sjálfri sér nóg um flesta hluti. Ef við hverfum nú frá þessari fjöl- skyldugerð, sem að mestu heyrir til fortíðinni og lítum á félagslega stöðu kjarnafjölskyldu nútímans, þá dylst ekki að staða hennar er mun veikari. Eins og um var rætt í fyrra erindi mínu hefur þróun í átt æ ríkari borgarlífs- menningar haft það í för með sér, að mjög hefur gengið á hin hefðbundnu hlutverk fjölskyldunnar. Fjölskyldan hefur skroppið saman í ýmsu tilliti, ekki aðeins hvað snertir fjölda þeirra einstaklinga og kynslóða, sem mynda hana, heldur einnig varðandi fjölda þeirra hlutverka, sem henni er ætlað að gegna. Af þessu leiðir, að styrkum stoðum er kippt undan fjölskyIdunni og það svið verður æ þrengra, sem henni er ætlað að spanna. Sé nú staða þessarar fjölskyldU' gerðar skoðuð nánar, þá blasir við, a® kjarnafjölskyldan er mjög háð um' hverfi sínu, þ. e. öðrum stofnunum 1 samfélaginu, sem setja sinn svip 3 fjölskyIdulífið. Atvinna er stunduð utah heimilisins með sívirkari þátttöku kvenna, þannig að húsmóðurstarfið er rækt sem hlutastarf. FjölskyIdah verður þar af leiðandi vanmegnug ^ annast ein um uppeldi barna og nýtur í því efni stunðnings samfélagsinS' sem leggur henni til barnaheimili °9 skóla. Allt til þessa hefur þessi þjón' usta, hvað snertir vistun barna a barnaheimilum, verið talin nauðsýU' leg vegna veikrar félagslegrar stöðu fjölskyldunnar, t. d. þegar einstæ2* móðir á í hlut, sem á ekki annarr3 kosta völ en að vinna fyrir sér og s'n' um. Nú gætir þess jafnframt, að sk'1" skotað sé til réttar barnsins í þessU sambandi, þ. e. orðið að réttindamá11 barna að verða aðnjótandi uppeld'5 utan vébanda fjölskyldunnar. Þess| sjónarmið eru m. a. rökstudd með tilvísan til menningarlegrar fátæktsr fjölskyldunnar án tillits til styrktar eða veikrar félagslegrar stöðu hennar ð öðru leyti. Þá eru einnig gerðar Þ&' kröfur til skólans, þegar barnið h^r skólaaldri, að hann verði annað hei111 ili barnsins, þar sem það getur feh9 ið líkamlega næringu samhliða t1'nr" andlegu fóðrun. Þetta er talið nauðsyn legt, jafnvel þótt að heimili barnsins s í næsta nágrenni skólans. Eigi þessi og viðlíka sjónarmið á sér, og margt bendir til þess að rétt 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.