Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 59

Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 59
®e’ veita þau órækan vitnisburð um, ersu rnjög kjarnafjölskyldan finnur 1 síns eigin vanmáttar. að, hversu staða fjölskyldunnar er umhverfinu, varpar nýju Ijósi á °öu einstaklinganna, sem mynda iolskylduna, gagnvart hver öðrum. k'nkum er ástæða til að nefna hjóna- ndið í þessu Sambandi. Það segir SJ^ n°kkurn veginn sjálft, að það fjöl- ydumynstur, sem einkennir kjarna- t°skylduna, gerir annars konar kröfur kijúskparsáttmálans en stórfjöl- skyldan gerði. Bandið, sem bindur makana saman, ekki ofið úr nándar nærri eins ^ r9urn þráðum og fyrr, þegar hjóna- skT'^- atti ser a® undirstöðu fjöl- haf dUl'f’ er 9reiP 'nn a vel fiest at" ^ nasvið karla og kvenna, ungra og vi» ,na' ^töðugleiki hjónabandsins var 10 Pau ^áttum skilyrði háður ýmsum öðrum ^Ul. en nánu tilfinningasambandi á ábv makanna, t. d. sameiginlegri ^ rgS a umsvifamikilli búsýslu innan ^ión T Utan' ' kjarnafjölskyldunni fær ag 9 andið hins vegar þá merkingu ga V°ra fyrst og fremst vettvangur . ankvaemrar ástar, þ. e. náið tilfinn- Ug|eSarnÍ3and á milli makanna. Stöð- skan' ' hjSnabandsins er þá að sama i gj^' Undir því kominn, að ekki kulni sé þ Um Þessara tilfinninga. Að þessu ag gann'9 fari® ma m- a- ra®a af Þvf' né tiTT astær5ur varðandi lífsafkomu, siit ,!. fil karria, kemur í veg fyrir ájóna iUSi<aparsattmá|ans, sa annað hinn Ta hæSi Þeirrar skoðunar, að ÞrostirT^t'nningalegi grundvöllur sé ei9inleo 38 ^V' að hy99ja’ aS hiS sam' 9a áhugasvið, sem svo mjög ein- kenndi stórfjölskylduna.er mun þrengra í kjarnafjölskyldunni. Þetta leiðir eðlilega af þeirri röskun á hlutverka- skipan fjölskyldunnar, sem áður var rædd. Fjölskyldan stendur ekki lengur saman sem ein heild á sviðum fram- leiðslu til lífsframfærslu, uppeldis og afþreyingar. Áhugasviðið verður í stað þess margskipt eftir kyni og aldri ein- staklinganna. Húsbóndinn stundar vinnu utan heimilis og deilir þeim áhuga, sem starfið vekur með starfs- félögum frekar en með fjölskyldu sinni. Húsmóðirin að sama skapi, vinni hún úti, enda litlar líkur á því, að hún vinni skyld störf störfum húsbóndans. Vinni hún einvörðungu að heimilisstörfum eru jafnvel enn minni líkur á því, að hin ólíku störf hennar og húsbóndans veki gagnkvæman áhuga þeirra. Börn og unglingar eru í sáralitlum tengsl- um við atvinnulífið, og því eru störf foreldra eða foreldris þeim að mestu lokaður heimur. Þau eiga sér hins vegar önnur áhugamál, sem foreldrar gera sér lítið far um að skilja, og deila því með jafnöldrum sínum. Um gamla fólkið þarf naumast að ræða, það á ekki samleið með kjarnafjölskyldunni og býr annað hvort eitt sér eða á stofnunum fyrir gamalt fólk. Enginn vafi er á því, að þessi marg- skipting á áhugasviði fjölskyldunnar grefur undan samstöðu hennar sem fé- lagslegrar einingar. Ætla má þó, að stytting vinnutíma og um leið auknar tómstundir efli sameiginlegt áhuga- svið fjölskyldunnar, en á það hefur ekki reynt að marki, enn sem komið er. Að lokum vil ég nefna enn eitt atriði, sem hugsanlega veikir innbyrðis sam- 137
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.