Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 60

Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 60
stöðu fjölskyldunnar og þá einkum samstöðu hjóna. Þetta atriði lýtur að breyttum viðhorfum mannsins til sinn- ar eigin persónu. Bætt lífskjör ásamt sívaxandi möguleikum til lífsnautnar hafa eflt sjálfsvitund manna. Þessi efl- ing sjálfsvitundar birtist bæði í jákvæðri og neikvæðri mynd. í já- kvæðri mynd leiðir hún m. a. til baráttu fyrir mannréttindum, jafnrétti allra manna á öllum sviðum samfélagsins án tillits til kyns eða litarháttar. Þannig má nefna baráttu kvenna fyrir mann- réttindum sem dæmi um vaknaða sjálfsvitund þeirra eftir langan svefn. í neikvæðri mynd, hins vegar, birt- ist þessi efling sjálfsvitundar í dekri við eigin forréttindi og í flótta frá fé- lagslegri ábyrgð. Þessari hinni nei- kvæðu mynd er haldið á lofti með auglýsingaskrumi og gylliboðum, sem eiga sér enga stoð í veruleikanum. Afleiðingin er sú, að maðurinn fær þá flugu í höfuðið að hann ráði sér sjálf- ur. Því tekur hann að líta á hverja þá hindrun, sem verður á vegi hans til aukinnar lífsnautnar sem móðgun við sjálfsvirðingu hans. Þetta óraunsæja mat á eigin rétti setur svip sinn á fjölskyldulíf nútím- ans. Einkum er það afdrifaríkt varðandi farsælt samlíf hjóna, því að íjöregg þessa lífs er fólgið í virðingu á rétti annarrar persónu en sinnar eigin. i máli mínu til þessa hefur verið gripið á nokkrum atriðum til skýringar á því, að staða kjarnafjölskyldunnar er á ýmsa lund óstyrk. Því er þá held- ur ekki að leyna, að dæmin sanna að svo sé. Verður þá fyrst fyrir að kanna tíðni hjónaskilnaða, en sú tíðni er á hverjum tíma nokkur vísbending um 138 styrka eða veika stöðu fjölskyldunnat- Sannast sagna hefur hér á landi átt sér stað óheillavænleg þróun í þess^ efni og það á stuttu árabili. Þannið hefur hlutfallstala lögskilnaða tvöíald' ast á síðast liðnum tuttugu árum, er þá miðað við lögskilnaði á hverja eitt þúsund íbúa. Samkvæmt útreikningi Hagstofu ls' lands, sem birtur er í Hagtíðinduni’ septemberhefti 1974, var þessi hlu*' fallstala 0.8 að meðaltali árabilið 1951' 1955, en árið 1973 var hún 1.6. Ss stuðst við beinar tölur þá voru Iö9' skilnaðir að meðaltali 114 á árunná1 1951—55, en árið 1973 eru þeir 344’ Ef lögskiInaðir eru settir í tengsl ^ fjölda hjónavígslna, kemur í Ijós, mjög nærri lætur, að fimmta hverju hjónabandi Ijúki með lögskilnaði. Ar' ið 1973 voru hjónavígslur alls 1753’ en lögskilnaðir 334. Samkvæmt tðl' um frá Svíþjóð árið 1971 lýkur þriðj3 hverju hjónabandi þar í landi meö lögskilnaði, en þá ber að geta ÞesS’ að tíðni hjónavígslna í Svíþjóð er nru^ minni en hér á landi. Miðað við eit þúsund íbúa var hlutfallstala hjón0' vígslna 7.89 árið 1971 á íslandi, eP 4.93 í Svíþjóð. Enda kemur í Ijós, & hlutfallstala lögskilnaða í þessal11 tveimur löndum er mjög áþekk nlJ orðið, þ. e. árið 1972 7.81 á ísland' og 7.95 í Sviþjóð, og er þá miðað v' fjölda lögskilnaða á hverjar eitt PeS und giftar konur. Um orsakir hjónaskilnaðar he , mikið verið ritað, en lítið er þó vit3. með fullri vissu. Hvað veldur t. d. Þel[^ miklu aukningu, sem hér hefur er^.| á mjög skömmum tíma? Ástæða er að nefna, að engar breytingar na k
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.