Kirkjuritið - 01.06.1975, Page 65

Kirkjuritið - 01.06.1975, Page 65
I9urbjörnsdóttir og Anna Magnús- tlr báðust undan endurkjöri, en þær þaía báðar setið all lengi í stjórn. akkaði formaður þeim unnin störf. foJ°rn f®la9sins er nú svo skipuð, að þ°rrnaður er sem áður frú Rósa Björk °rbjarnardóttir, Kópavogi, varafor- F^g Ur er “u Ingibjörg Þórðardóttir eVkjavík, Anna Sveinbjarnardóttir ^eragerði ritari, en Ingibjörg Hannes- er ir ^eykjavík, gjaldkeri. í varastjórn § U ennfremur frú Arndís Jónsdóttir, vík °SSi’fru l~lerdís Helgadóttir Reykja- Meé|°9|frÚ ^u®run ^ára Ásgeirsdóttir, höfðéla9Sk°nur ur Skaftafellssýslum skr'U Þessu sinni undirbúið dag- arÞátt fyrir funcj_ Frú Sigurlaug Guð- laug Guðjónsdóttir frá Bjarnarnesi flutti Ijóð eftir þá Stefán G. Stefánsson og Guðmund Friðjónsson frá Sandi, og frú Beta Einarsdóttir frá Kálfafellsstað flutti erindi um stöðu konunnar í til- efni kvennaárs. í fundarlok urðu nokkrar frjálsar um- ræður. Þar tók frú Rósa B. Blöndals til máls meðal annarra og flutti brýn- ingar- og hvatningarorð til fundar- kvenna varðandi fóstureyðingamálið margnefnda. Komu orð hennar í þann stað niður, að hún taldi mann vera manngildi sviptan, um leið og hann væri sviptur Guði. Spunnust af orðum hennar orðræður um þetta mál og hlut fjölmiðla í umfjöllun þess. Hrein trú Það, sem mér býr í huga, þegar ég tala um hreina trú og rétta, er eitt °9 aðeins eitt, nefnilega það, að kristinn maður setji traust sitt allt íi' Dro“ins Jesu Krists og hans eins. Oft er trú skilgreind sem traust. r|sti treysti ég og engum öðrum, — í lífi og í dauða. Slíkt er að mínu ™ati brein trú ogrétt. Það er allt og sumt. Einn er sá, sem eftir stendur, Pe9ar öll þau „hinstu rök“, sem hugur mannsins á aðgang að, hafa Verið vegin, — og léttvæg fundin. Ándstæða slíkrar trúar er sérhvað það, er komið getur í stað trausts- 'ns’ serr> einstaklingurinn ber til Krists og hans eins. Þar fer á einum atl allt það mor hugmynda og annarra hjáguða, sem þyrlast um him- 'Hkrjngiuna og byrgir mönnum sýn til hins eina, til alskærrar sólar hins uPPn'sna Drottins Jesú Krists. siá bls. 132. 143

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.