Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 65

Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 65
I9urbjörnsdóttir og Anna Magnús- tlr báðust undan endurkjöri, en þær þaía báðar setið all lengi í stjórn. akkaði formaður þeim unnin störf. foJ°rn f®la9sins er nú svo skipuð, að þ°rrnaður er sem áður frú Rósa Björk °rbjarnardóttir, Kópavogi, varafor- F^g Ur er “u Ingibjörg Þórðardóttir eVkjavík, Anna Sveinbjarnardóttir ^eragerði ritari, en Ingibjörg Hannes- er ir ^eykjavík, gjaldkeri. í varastjórn § U ennfremur frú Arndís Jónsdóttir, vík °SSi’fru l~lerdís Helgadóttir Reykja- Meé|°9|frÚ ^u®run ^ára Ásgeirsdóttir, höfðéla9Sk°nur ur Skaftafellssýslum skr'U Þessu sinni undirbúið dag- arÞátt fyrir funcj_ Frú Sigurlaug Guð- laug Guðjónsdóttir frá Bjarnarnesi flutti Ijóð eftir þá Stefán G. Stefánsson og Guðmund Friðjónsson frá Sandi, og frú Beta Einarsdóttir frá Kálfafellsstað flutti erindi um stöðu konunnar í til- efni kvennaárs. í fundarlok urðu nokkrar frjálsar um- ræður. Þar tók frú Rósa B. Blöndals til máls meðal annarra og flutti brýn- ingar- og hvatningarorð til fundar- kvenna varðandi fóstureyðingamálið margnefnda. Komu orð hennar í þann stað niður, að hún taldi mann vera manngildi sviptan, um leið og hann væri sviptur Guði. Spunnust af orðum hennar orðræður um þetta mál og hlut fjölmiðla í umfjöllun þess. Hrein trú Það, sem mér býr í huga, þegar ég tala um hreina trú og rétta, er eitt °9 aðeins eitt, nefnilega það, að kristinn maður setji traust sitt allt íi' Dro“ins Jesu Krists og hans eins. Oft er trú skilgreind sem traust. r|sti treysti ég og engum öðrum, — í lífi og í dauða. Slíkt er að mínu ™ati brein trú ogrétt. Það er allt og sumt. Einn er sá, sem eftir stendur, Pe9ar öll þau „hinstu rök“, sem hugur mannsins á aðgang að, hafa Verið vegin, — og léttvæg fundin. Ándstæða slíkrar trúar er sérhvað það, er komið getur í stað trausts- 'ns’ serr> einstaklingurinn ber til Krists og hans eins. Þar fer á einum atl allt það mor hugmynda og annarra hjáguða, sem þyrlast um him- 'Hkrjngiuna og byrgir mönnum sýn til hins eina, til alskærrar sólar hins uPPn'sna Drottins Jesú Krists. siá bls. 132. 143
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.