Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 67

Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 67
Ur sína náð til þess að hér sé starfað SaiT|kvæmt þeim einkunnar orðum, Sern stofnuninni hafa verið valin: „Og Pa3, sem þú heyrðir mig tala í margra v°tta viðurvist. Það skalt þú fá í hend- Ur trúum mönnum, sem munu færir Urn lika að kenna öðrum." (2. Tím, <,2.) ^arl Fr. Wislöff, prófessor laetl"‘ af störfum Prófessor Carl Fr. Wislöff hefur sagt atarfi sínu lausu frá 1. janúar 1976, er hann verður 67 ára. 1 Því tilefni hafa orðið hvassar rit- e|lur, bæði í dönskum og norskum klrkjulegum blöðum. Raðist hefur verið mjög harkalega á ^tnaðarháskólann, kraf og þess verið lzt að leyfi hans til að útskrifa nem- 6ndur sína með guðfræðiprófi og rétt- ^áum til prestsembætta, verði tekið af enum, og þau réttindi yrðu í fram- ' inni bundin við guðfræðideild rikis- askólans eina. rásarmennirnir segja, að allt starf sSssa skóla hafi einkennzt af þröng- ynasta afturhaldi og baráttu gegn ^rWri skynsemi. s. órðustu greinarnar hafa konur fr,rifað sem lokið hafa guðfræðiprófi ua 9upfræðideild ríkisháskólans, eink- s Ingrid Bjerkaas, fyrsta konan, virð' Prestsv'9slu hlaut í Noregi. Hún ás^t 'St Safnaðarháskólann. Og Saf^an er su’ ar5 a'*'r kennarar Sq naðarháskólans og guðfræðingar, gil^ Þaöan hafa útskrifazt, hafa Vasaf la9t á það ríka áherzlu að konur ru ekki vígðar til prestsembætta. Andstaða norskra presta gegn kven- prestum hefur verið mikil. Tveir þriðju allra þjónandi presta í Noregi hafa lok- ið prófi við Safnaðarháskólann. Áhrif þeirra eru því mikil. Og konurnar verða þess varar að mikill hluti þjóðarinnar fylgir Safnaðarháskólanum að málum — og segir að fylgja skuli Guðs orði. Hlýðnast orðum Páls postula: „Konur skulu þegja á safnaðarsamkomum.'1 Frú Ingrid Björkaas segir: „Jafnrétti konunnar er kristilegt mannúðarmál. Nútíminn sættir sig ekki við sótsvart afturhald." Kristilegar útvarpsstöðvar í heiminum starfa nokkrar útvarps- stöðvar, sem eingöngu útvarpa kristi- legu efni. Aðallega er það biblíuskýringar og kristilegar fréttir og fróðleikur. Merkustu stöðvarnar eru sex og eru þær þessar: 1. RVOG. — Radio Voice of the Gospel — Rödd fagnaðarboðskapar- ins — í Addis Ababa. Það er sú stöð sem Norðurlandabúar þekkja bezt. Eigandi stöðvarinnar er Lútherska heimssambandið, og hún sendir dag- skrárefni til Kína, Indlands, Miðaustur- landa, Austur-Afríku, Madagaskar og Vestur-Afríku. Þessa sendistöð notar einnig „Moriar Bishara“ skólinn í Joe í Nígeríu. 2. FEBC. Far East Broadcasting Company, sem hefur gegnt því hlut- verki að senda dagskrárefni inn yfir meginland Asíu, en sendir nú einnig frá U. S. A. til Suður-Ameríku. 3. HCJB, einkennisbókstafirnir fyrir 145

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.