Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 67

Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 67
Ur sína náð til þess að hér sé starfað SaiT|kvæmt þeim einkunnar orðum, Sern stofnuninni hafa verið valin: „Og Pa3, sem þú heyrðir mig tala í margra v°tta viðurvist. Það skalt þú fá í hend- Ur trúum mönnum, sem munu færir Urn lika að kenna öðrum." (2. Tím, <,2.) ^arl Fr. Wislöff, prófessor laetl"‘ af störfum Prófessor Carl Fr. Wislöff hefur sagt atarfi sínu lausu frá 1. janúar 1976, er hann verður 67 ára. 1 Því tilefni hafa orðið hvassar rit- e|lur, bæði í dönskum og norskum klrkjulegum blöðum. Raðist hefur verið mjög harkalega á ^tnaðarháskólann, kraf og þess verið lzt að leyfi hans til að útskrifa nem- 6ndur sína með guðfræðiprófi og rétt- ^áum til prestsembætta, verði tekið af enum, og þau réttindi yrðu í fram- ' inni bundin við guðfræðideild rikis- askólans eina. rásarmennirnir segja, að allt starf sSssa skóla hafi einkennzt af þröng- ynasta afturhaldi og baráttu gegn ^rWri skynsemi. s. órðustu greinarnar hafa konur fr,rifað sem lokið hafa guðfræðiprófi ua 9upfræðideild ríkisháskólans, eink- s Ingrid Bjerkaas, fyrsta konan, virð' Prestsv'9slu hlaut í Noregi. Hún ás^t 'St Safnaðarháskólann. Og Saf^an er su’ ar5 a'*'r kennarar Sq naðarháskólans og guðfræðingar, gil^ Þaöan hafa útskrifazt, hafa Vasaf la9t á það ríka áherzlu að konur ru ekki vígðar til prestsembætta. Andstaða norskra presta gegn kven- prestum hefur verið mikil. Tveir þriðju allra þjónandi presta í Noregi hafa lok- ið prófi við Safnaðarháskólann. Áhrif þeirra eru því mikil. Og konurnar verða þess varar að mikill hluti þjóðarinnar fylgir Safnaðarháskólanum að málum — og segir að fylgja skuli Guðs orði. Hlýðnast orðum Páls postula: „Konur skulu þegja á safnaðarsamkomum.'1 Frú Ingrid Björkaas segir: „Jafnrétti konunnar er kristilegt mannúðarmál. Nútíminn sættir sig ekki við sótsvart afturhald." Kristilegar útvarpsstöðvar í heiminum starfa nokkrar útvarps- stöðvar, sem eingöngu útvarpa kristi- legu efni. Aðallega er það biblíuskýringar og kristilegar fréttir og fróðleikur. Merkustu stöðvarnar eru sex og eru þær þessar: 1. RVOG. — Radio Voice of the Gospel — Rödd fagnaðarboðskapar- ins — í Addis Ababa. Það er sú stöð sem Norðurlandabúar þekkja bezt. Eigandi stöðvarinnar er Lútherska heimssambandið, og hún sendir dag- skrárefni til Kína, Indlands, Miðaustur- landa, Austur-Afríku, Madagaskar og Vestur-Afríku. Þessa sendistöð notar einnig „Moriar Bishara“ skólinn í Joe í Nígeríu. 2. FEBC. Far East Broadcasting Company, sem hefur gegnt því hlut- verki að senda dagskrárefni inn yfir meginland Asíu, en sendir nú einnig frá U. S. A. til Suður-Ameríku. 3. HCJB, einkennisbókstafirnir fyrir 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.