Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 68

Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 68
— The Voice of Andes — „Röddin frá Andes, sem er fyrsta vígða útvarps- sendistöðin, vígð 1931. Aðal hlutverk þessarar stöðvar hefur verið að ná til fólks í Suður-Ameríku, þar með taldir Indiánar. með kristilegan boðskap. 4. TWR. „Trans World Radio“, sem á sínar evrópsku sendistöðvar í Mon- aco, en hefur nú nýlega reist sterkari sendistöð á hollensku eynni Bonaire í Karabiska hafinu. TWR sendir dag- lega út mikið efni á Evrópumálum. Það er einnig TWR, sem sendir út dagskrárefni á dönsku, útbúið af hinni dönsku kristilegu fréttastofu NOREA útvarpsins í Rodding. 5. CORDAC er nafnið á kristilegu sendistöðinni í Burundi, í Afríku. Sú stöð sendir til nálægra héraða. 6. FEBA. „Far East Broadcasting As- sociation“ er aðeins fárra ára gömul og er á Seychell eyjum. Útvarpsstöð þessa félags útvarpar aðallega dag- skrárefni til Indlands. Auk þessa hafa mörg kristileg félög víða í heiminum leigt sér tíma hjá stöðvum sem leigja fyrirtækjum og félögum auglýsinga og kynningartíma, til þess á þann hátt að kynna fólki kristindóminn. Per Lönning segir af sér biskupsdómi Per Lönning, biskup í Borgbiskups- dæmi í Noregi, hefir sagt af sér bisk- updómi í mótmælaskyni við það, a® Stórþingið samþykkti ný fóstureyðinð' arlög. Þar er gert ráð fyrir rýmkun fyh-1 laga. Nýju lögin gera ekki ráð fyrir frjálsum fóstureyðingum, heldur er ákvörðun tekin af tveim læknum. Kon- ur geta þó áfrýjað úrskurði þeirra t'f sérstakrar nefndar, er tekur ákvörðnn með félagslegar og læknisfræðilegar ástæður í huga. i afsagnarbréfi sínu til konung5 sagði Per Lönning, að rödd kirkjunnar hafi verið hunzuð af yfirvöldum. Per Lönning er 47 ára að aldri. Hann var þingmaður áður en hann var kjör' inn og vígður biskup árið 1969. Þetta er fyrsta afsögn biskups á friðartím3 í Noregi. Biskupinn hefir látið eftir sér haf0, að hann vonaði í einlægni, að afsögn sín yrði til þess að flýta fyrir fullu sjá|f' stæði kirkjunnar og aðskilnaði við rii< ið. Ekki er búizt við, að þessi aðskiln aður verði í náinni framtíð. Hinir bis^ uparnir 9 hafa sagt, að tími sé ef(l<l kominn til að slíta sambandi ríkis kirkju, en þeir virði skoðanir Pe Lönning og séu af alhug sammala sjónarmiðum hans á nýju lögunum uíl1 fóstureyðingar. Samband ríkis og kirkju hefir aldre. verið jafn örðugt og spennt í Nore^ og nú, að talið er, og afsögn Lönning valdi því, að ekki sé hæQl 3( búast við óbreyttu ástandi í samsk'P um ríkis og kirkju. 146
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.