Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 69

Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 69
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE Sköpunarsagan í I. Mósebók eftir dr. Claus Westermann, prófessor INNGANGUR Vift I ' 1 1 luuosyn uyour, pegur hem-eSUm ®'hhuna/ er bað, að við íun -Um tun9u °kl<ar og leyfutm Bibl- 9u5 ' ta1a‘ hetta mœtti skoða sem j-oroekilegt orðalag, en því er œtlað Urri Sehatrarn þá kröfu, að við virð- °kku ' ^'Una' ve9na þess að hún er ofQUr °tar alveg eins og Guð er cetíð ViS^ ° hur' öðrum orðum sagt: ;Un 9etum aldrei fyllilega skilið Bibl- ekk i <^cetum v'ö það, þyrftum við hefi'r 6n9Ur að klýða á það, sem hún ki-Qf^0 mœla. Þessi háleita og erfiða efnja' a® v'ð nálgumst í kyrrð það ' sem okkur er kunnugt, til þess okku9eta heVrt' hvað það hefir við Urn r, a mœla, — á sérstaklega við Urir>ar °9Unarsa9una í upphafi Biblí- Vjg á han erum orðin því vön að hlýða án kgQ me® ákveðna túlkun í huga, Ss að við gerum okkur grein fyr- ir því. Við höfum einkennilega fast- mótaðan skilning á sköpun heims og manns, sem á þó tœpast rót sína í texta Biblíunnar, heldur í sögu túlk- unarinnar á þessum texta. — Með því að móta spurningar okkar á sérstak- an hátt höfum við lent í sjálfheldu. Svo dœmi sé tekið: „Var heimurinn skapaður á sex dögum eða ekki?" Það virðist svo, að við veitum því ekki athygli, hve heimskulega það hljómar að setja fram svona spurn- ingu. Þœr forsendur, sem við gefum okkur (og við þœr má bœta þeirri skoðun, að sköpunarsögurnar í Bibl- íunni séu algjörlega úreltar og eigi ekkert erindi við okkur) eru hindran- ir, sem við verðum að komast yfir, ef textinn á að fá sinn rétt til að segja það, sem í honum býr. Þetta er þó ómögulegt nema við látum af mótþróanum og verðum 147

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.