Kirkjuritið - 01.06.1976, Side 9

Kirkjuritið - 01.06.1976, Side 9
DR. SIGURBJÖRN EINARSSON, biskup Setningarræfia á prestastefnu 1976 BræSur og vinir. ^ölkomnir til prestastefnu 1976. Ég Þakka það, sem þegar hefur farið fr3rn, samveruna í Dómkirkjunni og þá Þjónustu, sem þar var innt af hendi, ' stól, við altari og á sönglofti. Einnig P^kka ég þá inngöngutóna, sem hér afa heilsað. Vér þiggjum með gieði Qestrisni Bústaðasóknar og þökkum þá aðstöðu, sem hér er veitt. Vér sam- °9num húsráðendum, Bústaðasöfnuði, þann helgidóm og starfsaðstöðu, Sem hér má augum líta. Ég vona einn- '9> að söfnuðurinn telji það nokkurn 1 burð í sögu sinni, að hann hýsir Prestastefnu þessa árs og að hann e9i uppörvast af því og þannig njóta 9oöra gesta. Þetta er þriðji söfnuðurinn hér í eykjavík, sem veitir prestastefnunni ^usaskjól. Þjóðkirkjan á ekki sam- st"«U-ll^S e^a neina sameiginlega mið- 0 ' höfuðborginni. Það er þó gömul 9sjón að koma upp slíku húsi, kirkjuhúsi hér í borg, en ekki hefur orka dugað til þess að hrinda því máli fram. Reyndar eru 31 ár síðan prestastefnan hafði þetta sem eitt helzta mál á dagskrá sinni. Herra Sig- urgeir bar það fram af eldmóði, eins og hans var vísa, prestar hétu því að afla fjár með samskotum og sjálfir gengust þeir undir veruleg framlög úr eigin vasa um tveggja ára skeið. Af þessu varð nokkur sjóður. En síðan tók skriðinn af, þó að málinu væri að vísu haldið vakandi, en sjóðir á vöxt- um hafa ekki fóðrast vel á þeim hag- vaxtartímum, sem verið hafa undanfar- inn mannsaldur. Kirkjuhússjóður varð aldrei svo gildur né fengsæll að fært væri að ráðast í það stórræði, sem að var stefnt. Sjóðurinn nemur nú um einni milljón króna, en auk þess er til umráða í þessu skyni nokkur upphæð, sem góðir kirkjuvinir fólu biskupsem- bættinu á sínum tíma með arfleiðslu- skrá til ótilgreindrar ráðstöfunar. Reykjavíkurborg hefur góðfúslega lát- 87

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.