Kirkjuritið - 01.06.1976, Qupperneq 10

Kirkjuritið - 01.06.1976, Qupperneq 10
ið í té lóð undir þetta hús og ekki brigðað því fyrirheiti, þótt kirkjuna hafi skort bolmagn til þess að koma þessu byggingaráformi sínu svo áleið- is, að merkja mætti. Húsinu hefur ver- ið ætlaður staður á Skólavörðuhæð, hið næsta Hallgrímskirkju. Ég vík að þessu máli hér og nú til þess að minna á það, að fyrir liggur góð og gild samþykkt prestastefnunn- ar um þetta, aréttuð með fjárframlög- um stéttarinnar. Einnig gerði kirkju- þing 1974 samþykkt um málið og fól kirkjuráði að vinna að framgangi þess, m. a. með því að leita samstarfs við kirkjulega aðilja, sem til greina koma í þessu sambandi og hafa umræður farið fram við þá aðilja, en þeir eru Hið ísl. Biblíufélag og Hjálparstofnun kirkjunnar. Með skynsamlegum samtökum og æskilegum áhuga prestastéttarinnar og annarra ættu nú að vera bærar for- sendur fyrir því að koma þessari hug- mynd á raunhæfan grundvöll og rek- spöl. Ég vil hér með heita á yður, góðu bræður, til samstöðu um og lið- veizlu við þetta gamla hugsjónamál stéttarinnar. En vissulega má þakka það, að til eru söfnuðir í höfuðborginni, sem geta boðið upp á þá fundar- aðstöðu, sem vér höfum notið hjá tveimur þeirra áður og nú hér. Það þarf ekki langt að fara aftur í tímann til þess að gera sér Ijóst, að þetta er framför í ytri tygjum kirkjulegs lífs og starfs, sem varla hefði þótt raunsætt að gera áætlun um, jafnvel á þeim tíma, þegar hugsjónin um þjóðkirkju- hús í Reykjavík sló út logum á presta- stefnu. Hitt er annað mál, hve miklu 88 þessar og aðrar ytri framfarir á sviði kirkjumála sæta í hlutfalli við vöxt höfuðborgarinnar og almenn umsvif í þjóðlífinu eða hve langt þær hrökkva til þess að fullnægja þeirri þörf, sem kirkjan á að svara í þessari hrað- vaxta og nú stóru borg. f annan stað þarf ekki heidur að fara ýkja langt aftur í tímann til þess að standa frammi fyrir því, að þjóðin taldi sig ekki þurfa önnur samkomuhús en kirkjur. Halldór Laxness talaði við opnun Hlégarðs í Mosfellssveit og hyllti gömlu samkomuhúsin, kirkjurn- ar. Hann sagði: „Kirkja á íslandi var siðmenningarstofnun frá öndverðu, hún krafðist menningarlegs umhverfis kringum guðsdýrkunina. Hún tók ekki í mál, að menn sætu eins og hrafnar útum allar þorpagrundir til guðsþjón- ustu, heldur skyldi byggja yfir altarið eins virðuleg hús og tök voru á í sér- hverjum stað“. Og enn segir hann, ,,að þó fornar kirkjur hafi verið nokkuð frumstæð samkomuhús hafi þær þó átt þátt í því að göfga list og listasmekk með fólki, jafnvel svo að á því sviði hafi fyrri menn hér í Mosfellssveit verið langt á undan okkur, sem nú lif' um. í máldögum fornum um kirkjur hér í sveit og grennd sést að engin kirkja var svo fátæk að hún ætti ekki listaverk af ýmsu tagi, málverk, líklega gerð á við ..., myndastyttur eða líkn- eski gerð í tré voru í hverri kirkju, margvíslegur myndvefnaður og út- saumsmyndlist í altarisdúkum, vegð' tjöldum og messuklæðum ... Það gef' ur auga leið hversu mjög það þroskar smekk hjá fólki að horfa alla sína ®vi á listaverk, eins og fólk gerði í kirkj' unum fornu, meðan kirkjurnar voru í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.