Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 15

Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 15
hann útgáfu þess að nýju og hélt því úti í nokkur ár með myndarbrag. Allt, sern eftir hann liggur í Jörð, svo og annað, sem hann samdi og birti, lýsir brennandi áhuga hans á mannllfsum- hótum fyrir áhrif Krists. Ég á kærar einkaminningar um sr. Björn og hans göfugu konu. Hann termdi mig og átti þátt í því, að ég komst árið eftir í Menntaskólann. 2- Sr. Einar Guðnason andaðist 15. Jan- s. I. Hann fékk lausn frá prests- og Prófastsstörfum eftir langa og mikils metna þjónustu 1. nóv. 1972. Vísa ég t'1 Þess, sem ég sagði um feril hans °9 embættisstörf á prestastefnu 1973. sr. Einari er genginn vinsæll og vjrtur prestur og stéttarbróðir. Vér Sendum ekkju hans, frú Önnu Bjarna- 'tóttur, og börnum þeirra einlægar samúðarkveðjur og blessunaróskir. febr. 2- Sr. Óskar Finnbogason lézt 24. s- I. Hann hafði að eigin ósk en9ið lausn frá embætti 1. okt. 1975, enda hafði hann verið heilsuveill um s e'ð, þótt hann harkaði af sér og ^önnum væri ekki Ijóst, hvar komið Ver um heilsu hans. Sr. Óskar varð eSeins rúml. 62 ára, f. 13. sept. 1913. ann lauk kennaraprófi 1940, gegndi ^ rifstofustörfum hér í Reykjavík um era^il’ Þreytti jafnhliða nám til stúd- ntsprófSi sem hann lauk 1949, innrit- 'st þá í Guðfræðideild og útskrif- v 'st haöan 1953. Ári síðar var honum st' * ^taðarhraun en komst þó ekki að ráð nUrn’ ^ar sem honum hafði verið i v stafað undan embættinu. Kom þetta skvirifyrÍr’ ^ann 9æti noti® s'n sem yd' °g vildi í kallinu. Árið 1965 var honum veitt Stafholtsprestakall og þjónaði hann þar í hálft annað ár. Hvarf þá frá prestsskap í bili en vorið 1968 fékk hann Bíldudalsprestakall. Eftirlifandi kona hans er Rakel Vetur- liðadóttir. Þau giftust 1943 og eiga 3 börn. Frú Rakel var manni sínum frá- bær styrkur fyrr og síðar. Henni vott- um vér þakkir og samúð og biðjum henni og börnum hennar blessunar. Sr. Óskar Finnbogason eignaðist sín beztu prestsskaparár á Bíldudal, þó að heilsu hans væri þá tekið að hnigna. Hann var að upplagi mikill verkmað- ur að hverju sem hann gekk og náms- maður ágætur. Hverri skyldu sinni vildi hann gegna af fyllstu samvizku- semi og góðvild hans var öllum aug- Ijós, sem þekktu hann. Hans er minnzt með hlýju þeli af sóknarbörnum. 4. Sr. Kristinn Stefánsson andaðist 2. marz s. I. á 76. aldursári, f. 22. nóv. 1900. Hann varð kandidat í guðfræði 1928. Hann var aldrei þjóðkirkju- prestur, en þjónaði um langt skeið Fríkirkjusöfnuðinum í Hafnarfirði, var vígður til þeirrar þjónustu vorið 1946. Annars var vettvangur hans á sviði skólamála, þar sem hann gat sér mik- ið orð, en þó var hann kunnastur sem forustumaður í Góðtemplarareglunni og sem áfengisvarnaráðunautur. Sr. Kristinn var atkvæðamaður, hæfi- leikamikill og mjög vinsæll, bæði af nemendum, samstarfsmönnum og safnaðarfólki sínu. Fyrri konu sína, Sigríði Pálsdóttur, missti hann 1941 frá þremur börnum þeirra. Síðari kona hans, Dagbjört skólastjóri Jónsdóttir, lifir mann sinn ásamt tveimur börnum þeirra. Henni og öðrum ástvinum 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.