Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 18

Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 18
5. Sr. Guðjón Guðjónssonsagði lausu starfi sínu sem æskulýðsfulltrúi kirkj- unnar frá 1. marz s. I. en því starfi hafði hann gegnt um tæpra þriggjaáraskeið. Áður var hann sóknarprestur í Stóra- Núpsprestakalli, vígður þangað haust- ið 1970. Hann hefur nú flutzt af landi brott, tekið prestsstarf í heimalandi konu sinnar, Svíþjóð. Er mikil eftirsjá að honum úr þjónustu íslenzku kirkj- unnar svo sem hann er gáfum búinn, menntun, lipurð og starfsorku. Vel mun honum fara hvar sem hann starfar. Gæfa fylgi honum og fjölskyldu hans. 6. Sr. Sveinbjörn Bjarnason var skip- aður sóknarprestur í Mosfellspresta- kalli frá 1. marz. Hann vígðist til að- stoðarþjónustu í Hjarðarholtspresta- kalli 1. júlí 1973 og þjónaði þar í nokkra mánuði, en hvarf síðan utan til framhaldsnáms. Hefur hann og gegnt prestsstörfum í Skotlandi. Svo skipað- ist um einkahagi hans, að hann sá sig tilneyddan að beiðast lausnar frá em- bætti sem sóknarprestur í Mosfells- prestakalli og var lausnin veitt frá 1. maí og prestakallið auglýst að nýju. Vér biðjum honum og fjölskyldu hans blessunar á framtíðarvegi. Nýir prestar Fjórir ungir menn hafa hlotið vígslu til prestskapar á árinu. 1. Kjartan Örn Sigurbjörnsson var frá 1. júlí 1975 settur til þess að vera annar sóknarprestur í Vestmannaeyj- um, vígður í Skálholti 29. júní. Veit- ingu fyrir þessu embætti hefur hann nú fengið frá 1. þ. m. Sr. Kjartan er fæddur á Siglufirði 23. okt. 1948, sonur hjónanna Guðrún- 96 ar Þorbjörnsdóttur og Sigurbjörns Sveinssonar, verkstjóra. Stúdentsprófi lauk hann 1968 og embættisprófi í guðfræði vorið 1974. Var kennari á Akranesi næsta vetur. Kona hans er Katrín Þórlindsdóttir. 2. Sama dag, 29. júní, var og vígður í Skálholti Þorvaldur Karl Helgason, ráðinn frá 1. ágúst til þess að vera farprestur. Sr. Þorvaldur fæddist í Reykjavík 9- apríl 1950. Foreldrar hans eru hjónin Gunnþóra Kristmundsdóttir og Helgi Þorláksson, skólastjóri. Hann lauk stúdentsprófi vorið 1970 og embættis- prófi í guðfræði vorið 1975. Kona hans er Þóra Kristinsdóttir. 3. Svavar Stefánsson var settur sóknarprestur í Hjarðarholtsprestakalli frá 1. október, vígður 14. sept. Sr. Svavar er fæddur 14. marz 1949 í Reykjavík. Foreldrar hans eru hjónin Ólöf Matthíasdóttir og Stefán Geir Svavars, viðskiptafræðingur. Stúdents- prófi lauk sr. Svavar 1969 og embættis- prófi í guðfræði 1975. Kona hans er Auður Björk Kristinsdóttir. Hann hefur nú að eigin ósk verið settur til þess að vera sóknarprestur í Norðfjarðarprestakalli, Austfj., frá 13, þ. m. Það kall var þrívegis auglýst eft|r að það losnaði en engin umsókn barst- 4. Skírnir Garðarsson vígðist 13' þ. m., settur sóknarprestur í Hjarðar- holtsprestakalli frá 15. s. m. Sr. Skírnir fæddist á Akureyri 13' nóv. 1950. Foreldrar hans eru Erna Sigurjónsdóttir og Garðar Loftsson’ Hann varð stúdent á Laugarvatni 197 og embættisprófi í guðfræði lauk hann á þessu vori. Hann á norska kona. Torill Albrigtsen.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.