Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 19

Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 19
Þessa ungu bræður býð ég vel- komna til starfa og vænti hins bezta af þeim öllum með Guðs umsjá. AÖrar breytingar þá er að geta þessara breytinga: Sr. Páll Pálsson var skipaður sókn- arPrestur í Bergþórshvolsprestakalli, Ran9-, 1. okt. Er hann boðinn velkom- lnn að nýju í hóp sóknarpresta. Sr- Guðmundur Óskar Ólafsson var skipaður sóknarprestur í Nespresta- kal|i, Reykjavíkurprófastsdæmi, 1. okt. Einnig hann er boðinn velkominn að nyju í þjónustu þjóðkirkjunnar, en ann var áður farprestur, síðan um skei3 fríkirkjuprestur í Hafnarfirði. Sr- Hörður Þ. Ásbjörnsson, áður settur í Bergþórshvolsprestakalli, var skipaður sóknarprestur í Bíldudals- Pnestakalli, Barð., 1. nóv. Rr- Úlfar Guðmundsson, sóknar- Prestur á Ólafsfirði, var skipaður bisk- uPsritari 1. febr. Hann var eini um- s®kjandinn um það starf. starf æskulýðsfulltrúa barst 'nnig aðeins ein umsókn, frá Þorvaldi arli Helgasyni, farpresti, og hefur ar|n verið ráðinn í það starf frá 1. agiist n. k. ar^r' iyiegnús Guðjónsson, áður sókn- Prestur á Eyrarbakka, var ráðinn •, estur við Frlkirkjuna í Hafnarfirði frá hef 6S fagnaðarefni, að hann ast^^ fen9i® heilsu til þess að tak- a hendur prestsskap að nýju. aðu Hjalti Guðmundsson var skip- Da,r Prófastur í Snæfellsness- og aprófastsdæmi frá 1. okt. Guðmundur Einarsson, framkvæmda- stjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar, var frá 1. jan. þ. á. ráðinn til þess að vera blaðafulltrúi kirkjunnar, jafnhliða starfi sínu við Hjálparstofnunina. Fram- kvæmdastjórn Hjálparstofnunar átti þátt í þessari ráðstöfun, sem útheimti að sjálfsögðu vissa hagræðingu áskrif- stofu hjálparstarfsins. Þetta er bráða- birgðaráðstöfun en kemur til móts við brýna nauðsyn, sem oft hefur verið bent á. Með ráðningu Guðmundar í þetta starf varð mögulegt að hleypa af stokkum Fréttabréfi því frá Biskups- stofu, sem hóf göngu í byrjun ársins. Vona ég að þessi viðleitni mælist vel fyrir og þyki horfa til nokkurra nytja. Leyfi frá störfum Óvenju margir prestar hafa orðið að fá sjúkraleyfi á þessu ári, lengur eða skemur. Þá hafa þrír þjónandi prestar haft leyfi í vetur vegna náms erlendis, þeir sr. Einar Jónsson, sr. Gunnar Kristjánsson og sr. Sigurjón Einars- son. Þegar sjúkraleyfi er veitt að til- lögu læknis eiga menn rétt á að halda launum tiltekinn tíma án þess að bera kostnað af þjónustu embættis síns. Öðru máli gegnir um námsorlof. Þá er sá kostur næstur, að nágrannaprestur þjóni með þeim kjörum, sem um semst milli hans og leyfishafa. Sé farprestur til ráðstöfunar, sem ekki er alltaf, verður að meta eftir aðstæðum, hvar hans er mest þörf. Heimild er í lögum til þess að ráða fleiri en einn farprest og samþykkti kirkjumálaráð- herra, að sú heimild væri notuð eins 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.