Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 25

Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 25
mannablaðs, er síra Oddur gaf út árið 1892, lýsir áhuga hans fyrir slysavörn- Um og hvers konar framförum og seg- lr: ..Öllu þessu lýsir Sæbjörg. — Hann 9af hana út á eigin kostnað af fátækt sinni. — Sæbjörg átti að vera traustur °9 tryggur sambandsliður milli bjarg- ráðanefndanna um allt, veita þeim ^ost á að kynnast hver annarri sem bezt og sameina þannig krafta Sl°a til sóknar og varnar í þessu rétt- nefnda velferðarmáli sjómanna — Það, Sem síra Oddi tókst í þessum efnum, ^efÖi engum meðalmanni tekizt. Jafn- framt þessu rak hann trúboð meðal sJomanna á ferðum sínum, gerði sér far um að kenna þeim að leggja á djúPið í nafni Drottins." Síra Oddi og áhuga hans fyrir ristniboði hafa raunar áður verið 9er5 nokkur skil hér í ritinu ekki alls tyrir löngu. Síra Oddur fluttist til Vesturheims ar|ð 1894. En Jóhannes segir svo frá, a fjórum árum síðar hafi komið til So9u annar maður, er lét sér annt um sJ°menn. Það var Friðrik Friðriksson. Þá«ur síra Friðriks d°hannes segir: ,,Um aldamótin, eða —1901, heldur hann öðru En°ru s®rstakar sjómannasamkomur. arið 1902 opnar hann sjómanna- í K/|U ' sem hsföi bækistöð sína höf e'stedsÞúsi. en Það stóð rétt við se Þetta var á þeim tíma, sem þ.9 sl<iPaútgerðin var í mestum blóma. fe^b ^0rnu f'f Reykjavíkur um miðjan jnijruar sjómenn hvaðanæva af land- 1 f'1 Þess að fá sér skipsrúm, en skipin lögðu flest út í byrjun marz- mánaðar. Þau komu svo inn aftur með þriggja vikna til mánaðar millibili, en stóðu lengst við á vorin, því að þá voru þau öli hreinsuð og máluð. — Var þá oft margt um manninn á sjó- mannastofu KFUM í Melstedshúsum. Vínsölustaðir voru þá margir í bæn- um og vínnautn mikil. Þessi stofa var því mörgum sjómanni „vörn og skjól“ og forðaði mörgum frá því að falla fyrir freistingu vínnautnarinnar og öðr- um tálsnörum. — Þarna gátu sjó- mennirnir gengið um jafnt á nóttu sem degi og stytt sér stundir með söng, hljóðfæraslætti, tafli, lestri góðra bóka og skrifað bréf. Síra Friðrik, sem með Ijúflyndi sínu og kærleika laðar alla að sér, var þeim öllum eins og bezti faðir og vakti yfir velferð þeirra. Og ennþá eru þeir margir, sem geyma hugljúfar minning- ar frá sjómannastofu KFUM í þá daga og fyllast þakklæti í hvert sinn, er þeir minnast þess, hvers þeir nutu þar. Þessu starfi var haldið uppi í 5 ár, eða til 1906. Aðsókn að stofunni var jafnan afar mikil. Til dæmis voru þar eitt árið skrifuð 5000 bréf. Árið 1907 fluttist félagið í nýtt hús, er það hafði látið reisa við Amtmanns- stíg. Lagðist þá starf þetta niður, því að lengra var nú frá höfninni. Þess var saknað mjög af sjómönnum." Kútter „Anne av Tofte“ í sama erindi bregður Jóhannes upp fáeinum tölum, er veita nokkra innsýn í hið umfangsmikla starf Sjómanna- stofunnar í Reykjavík síðari árin, sem hún var opin: 103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.