Kirkjuritið - 01.06.1976, Page 27
o°attUKr að> daginn, sem jarðsyngja átti
Ifkh-'--’ Sem 6ft'r iifðu komu upp
kistu
lUsiö um morguninn. Faðir við
sonar og sonur við kistu föður
rnátt'tUr!'Í sorg’ Þar sem mannleg orð
VeitfU S'n e'nskis- En orðið frá Drottni
Síra' D^Ur Styrk h^tdum huggun.
bett -arni t,onsson jatðsöng einnig
a sinn. Sá dagur gleymist aldrei."
vjg Konnortan nErnestine av Klakks-
fiski k3r taiin fe9ursta skip færeyska
ur áSklpaf|otans á sinni tíð. Stýrimað-
skáld V' Si0,3i Thomasen. Hann var
sem ,90tt °9 tmaður maður. Vorið,
lancJ S ipið for síðustu för sína til ís-
’ kom Thomasen að máli við
Alfred Petersen og afhenti honum öll
Ijóð sín og sálma. Skipið strandaði
við Krísuvík í ofsaveðri og stórhríð,
en ungur skipverji vann það afrek að
synda í land með línu og bjarga þann-
ig nær allri skipshöfninni. Þegar skip-
brotsmenn komu til Reykjavíkur höfðu
þeir þó meðferðis eitt lík. Það var lík
Thomasens.
Þá var Alfred Petersen staddur í
Reykjavík og hafði tekið með sér
sálma Thomasens. Var einn þeirra
sunginn yfir kistu skáldsins við minn-
ingarathöfn, sem haldin var í sjó-
mannastofunni. Fyrstu erindin eru á
þessa leið:
105