Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 32

Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 32
Zíon Jóhannesi ennþá vitni me5 sín- um hætti. Hann skildi þar eftir sig málverk, eins konar altaristöflu, sem hann málaði fyrir konurnar og Drottin sinn. Síðan hvarf hann aftur á „Lauga- veginn", þ. e. a. s. til Reykjavíkur. Það var árið 1939. Ári síðar dó Ragnhildur, kona hans. Og sá annar Laugavegur Sér þessa amsturs stað í nokkru nema þeim fáum myndum, máluðum og ort- um, sem Jóhannes hefur skilið eftir sig á Akureyri, í Noregi eða annars staðar? Guð hefur heitið að fylgja því eftir, sem unnið er í nafni hans og eftir orði hans, en skýrslur hans liggja ekki á giámbekk. Verkamaðurinn getur ein- ungis vænzt þess að fá að skyggnast í eitt blað eða tvö, þegar bezt lætur. Líklega má Jóhannes þó vel við una. Hann á víða vini. Fyrir tveim árum barst í Skálholt bréf vestan af ísafirði. Þar í eru þess- ar línur: „Þá rifjuðust einnig upp fyrir mér gamlar og góðar endurminningar, þegar ég las „brot úr sjómannasögu". Ég frelsaðist einmitt á þeim árum, sem Jóhannes Sigurðsson starfaði með Norðmönnum á Siglufirði, 1933. Það gerðist þar á samkomu hjá honum og Ragnvald Clausen, sem nokkrum árum síðar varð svo brautryðjandi að sjó- mannastarfi meðal hvítasunnumanna í Noregi og kom á stað trúboðsskipinu „Fredsbudet." Þetta var mjög blessun- arríkt starf, og fæ ég aldrei fullþakkað Guði fyrir, að hann skyldi leiða mig þangað.“ Línur þessar eru frá Sigfúsi B- Valdimarssyni, er sjálfur hefur helgað starf sitt sjómönnum. Mun hann vænt- anlega ekki misvirða, þótt vitnisburður hans sé hér birtur. Verðugt hefði verið, að nokkru ger hefði verið sagt frá ýmsum þáttum í starfi Jóhannesar. Til er stutt frásögn, er hann reit sjálfur og nefndi Biblí- una hans Jóns Brandssonar. Ef ein- hvern tíma verður rúm í Kirkjuriti kann hann að fara hér á eftir. En með því, að Jóhannes biður þess, að ekki sé borið á hann lof, þá skal hér staðar nema að sinni. Aðeins skal þess geta að lokum, að til er annar laugavegur en sá eini í Reykjavík. Sá vegur er til þeirrar laugar, sem ein er hrein og ein verður með sanni nefnd til lækningar og lífs. Um þá laug orti síra Hall' grímur: Viltu þig þvo, þá þvo þú hreint þel hjartans, bæði Ijóst og leynt. Ein laug er þar til eðlisgóð: Iðrunartár og Jesú blóð. Jóhannes Sigurðsson hefur °9 gengið þann annan laugaveg. G. Ól. Ól. tók saman- Leiðrétting: I siðasta hefti Kirkjurits var mynd af sjómannaheimili sögð frá Sigiufirði, en myndin er frá Seyðisfirði. 110
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.