Kirkjuritið - 01.06.1976, Qupperneq 35

Kirkjuritið - 01.06.1976, Qupperneq 35
báðu og notuðu, en enga þessara ^æna lærði eg utanbókar. En flestir formenn notuðu „Faðirvorið“ og það notaði Oliver og við báðir hásetar hans. Það var fastur siður í Ólafsvík biðja sjóferðabæn, þegar farið var ' róður. En sá fagri siður lagðist niður, Þogar vélbátaútgerðin hófst þaðan. Á vetrum var alltaf róið á stórum f'fónum vetrarbátum frá Ólafsvík og frá öðrum verstöðvum á Snæfellsnesi. Á þeim bátum var venjulega 9—10 ^anna áhöfn. Árið 1912 reri Oliver á vftrarbáti með Guðbrandi Sigurðssyni, s'ðar hreppstjóra í Ólafsvík. Róið var ' Qóðu vetrarveðri. Skömmu eftir að búið var að leggja línuna segir Oliver V'Ö formanninn: „Dragðu strax línuna. eðurútlitið er ískyggilegt.“ Eitthvert var samt á mönnum. Þá segir ^fiver: „Ef línan verður ekki dregin 'nn strax sker eg á stjórafærið.“ Legið Var vig stjóra meðan legið var yfir lín- Unni. Allir á bátnum vissu, að Oliver Var veðurglöggur. Og nú var honum yft. Þegar menn, sem voru á næstu atum, sáu bát Guðbrandar halda eim, og vissu, að Oliver var þar, komu nokkrir strax á eftir. En Oliver hafði sagt, að norðanáhlaup væri í aðsigi. Þegar báturinn var kominn upp undir Ólafsvíkurenni, kom þar suðaustan fyrirsláttur. Þá varð einum hásetanum að orði: „Nú finnum við, hvernig norð- anáhlaupið hans Olivers er“. Oliver svaraði: „Þið skuluð hlæja að mér, þegar við erum lentir." Það stóð heima, að um leið og þeir lentu, skall norðan- hríðin á. Eg horfði út um glugga á prestsetrinu, er tveir fyrstu mennirnir báru farviðinn upp úr bátnum, en svo sást ekkert meir fyrir stórhríð. Allir bátarnir frá Ólafsvík náðu landi heima, nema einn. Þeim báti barst á í lend- ingu í Keflavík við Hellissand, en mannbjörg varð. Það var almæli í Ólafsvík, að veðurglöggskyggni Olivers hefði bjargað mörgum sjómanni frá Ólafsvík frá drukknun þennan dag, af því að formennirnir á bátunum héldu strax til lands, þegar þeir sáu bátinn, sem Oliver var á, halda heim. Oliver Bárðarson var fæddur í Gröf í Eyrarsveit 27. marz 1844 og andaðist á heimili dóttur sinnar í Ólafsvík 22. júní 1913. 113
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.