Kirkjuritið - 01.06.1976, Qupperneq 51
Augljóst er, að mismunur hefur verið
a tungutalinu á hvítasunnunni og í
Korintu. Gjöfin í Korintu uppbyggði
bann, sem talaði, ekki aðra (1. Kor.
14,4). Páll mælti ekki með, að þessi
gáfa væri iðkuð opinberlega, nema
einhver væri viðstaddur til að útleggja
(12,13.27v.). Ekki mælti hann heldur
me5, að gáfan væri iðkuð í söfnuð-
inum (19,28). Talað er við Guð, ekki
nionn (2,28 v.). Sá sem talaði, var í
b^ifningarástandi og skildi ekki það,
Sem hann sagði (14. v.). Talað var ó-
skilmerkilega, þvoglumál (7—12).
etta átti ekki við gáfu postulanna á
hvítasunnuhátíðinni. Hæfileikinn til
tala erlend tungumál var greinilega
Veittur til að uppbyggja aðra. Hann
Var gefinn, til að postularnir gætu
Prsdikað fagnaðarerindið án hjálpar
túlks. Menn voru ávarpaðir, ekki Guð,
°9 sá, sem talaði, mælti ekki í til-
mningafuna, heldur líkt og þeir, er
[ne'5 námi höfðu öðlast hæfni í er-
endum málum.
^nt er, að Korintumönnum hafði
Veist hin sanna gáfa, það að tala er-
end tungumál. Korinta var mikill versl-
arstaður, þar sem skip margra þjóða
°mu. Tungutalsgáfan kom því að
I 1 lu ðsgni við boðun fagnaðarerind-
ns í borg, þar sem mörg mál voru
e uö. En Páll er að leiðrétta söfnuð-
n’ Þar sem hann hafði misnotað
l°fina. Þeir töluðu tungum í söfnuð-
inum, þegar enginn var viðstaddur til
að útleggja og aðeins sá, sem talaði
hlaut uppbyggingu. Svo virðist sem
margir hafi talað samtímis og á sama
tíma og aðrir voru að spá, kenna o. s.
frv. Af þessu leiddi mikla truflun (26.—
33. 40. v. ).
Sumir telja, að ekki hafi um það eitt
verið að ræða, að Páll hafi ávítað
Korintumenn fyrir að nota á rangan
hátt þá gjöf Guðs að geta talað er-
lend tungumál án þess að hafa áður
lært þau. Orð Páls í 7.—11. versi þykja
benda til þess, að auk skiljanlegra
tungumála hafi verið um að ræða ó-
skilmerkilegt þvoglumál, talað í til-
finningafuna, líkt og heiðingjarnir
gerðu. Þetta rugl hefur enginn lifandi
maður skilið.
Þegar Páll nefnir hinar ýmsu gjafir
Andans, er tungutal jafnan síðast á
lista (14,28 og víðar). Hann hefur talið
margar aðrar gjafir Andans tungutal-
inu æðri. Einkum telur hann, að menn
eigi að keppa eftir kærleikanum, sem
hann telur hina „rniklu ágætari leið.“
Samt leggur Páll áherslu á hina sönnu
tungutalsgáfu, en varar aðeins við
misnotkun hennar og þó enn meir
við þvoglumáli heiðingjanna.
Heimild:
Charisma of the Spirit: Rene Noorbergen.
Pacific Press Publ. Assn.
Mountain View, Calif. 1973.
129