Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 53

Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 53
saknaðarstundum. Hann reyndi ávallt að bera Ijósið inn í líf syrgjendanna °9 benda þeim á vonina og gleðina Vegna samfélagsins við Drottin. Séra Einar Ingimar Guðnason var f®ddur á Óspaksstöðum í Hrútafirði flinn 19. júlí árið 1903. Foreldrar hans voru Guðni, bóndi þar, Einarsson, b°nda á Valdasteinsstöðum í Hrúta- firS‘. Guðnasonar, Einarssonar frá ^ialvararstöðum í Reykholtsdal, og ^ona hans, Guðrún Jónsdóttir, bónda ' Hvítuhlíð í Óspakseyrarhreppi, Jóns- sonar. Er séra Einar var á þriðja ári, missti ann móður sína, og er hann var Prettán ára gamall, andaðist faðir ans. Þannig þurfti hann sem barn að reyna sára sorg og ástvinamissi. Eftir at móður sinnar, var honum komið í °stur að Fjarðarhorni í Hrútafirði til uðmundar Ögmundssonar, bónda ar’ og Kristínar, systur hans. Þar ólst ann upp á myndar- og menningar- e,rnili og naut í ríkum mæli ástríkis eirra og handleiðslu. Bar hann jafn- an til þeirra mikinn kærleiks- og rækt- r ug 0g reyndist þeim í hvívetna s°®ur fóstursonur. Þegar heilsa þeirra ystkina bilaði og aldur færðist yfir, ^ hann þau á heimili sitt. Áttu þau kJa honum öruggt og hlýtt skjól á ævi- e|dinu og hvíla bæði í Reykholts- Klrkiugarði. nernma kom í Ijós, að séra Einar br.r góðum gáfum gæddur og með af- H 'gðum fróðleiksfús og bókhneigður. st°num var því komið til mennta. Hann Ak ndaði nám í Gagnfræðaskólanum á HgUreyri °9 lauk þaðan prófi árið 1921. nn tek stúdentspróf utan skóla við nn‘askólann í Reykjavík árið 1924. Þá stundaði hann kennslu í eitt ár, en hóf síðan nám í guðfræði, svo sem margir skólafélagar hans. En það er með eindæmum, hversu margir úr stúdentaárganginum frá 1924 stunduðu guðfræðinám og urðu prestar. Höfðu þeir mikil áhrif í kirkjulífi þjóðarinnar á öðrum þriðjungi þessarar aldar og reyndar lengur. Séra Einar lauk guð- fræðiprófi frá Háskóla islands vorið 1929. Næsta vetur var hann við kennslustörf í Reykjavlk, én vorið 1930 urðu þýðingarmestu hvörfin í lífi hans, er hann var settur prestur í Reykholts- prestakalli og vígður í Dómkirkjunni í Reykjavík hinn 18. maí það ár. Árið eftir fékk hann veitingu fyrir Reykholti og þjónaði því æ síðan við miklar og vaxandi vinsældirtil 1. nóvember 1972, er hann fékk lausn frá embætti fyrir aldurs sakir. Auk Reykholtsprestakalls hafði hann um skeið á hendi aukaþjón- ustu í Hjarðarholts- og Norðtungusókn- um í Stafholtsprestakalli og Bæjar- og Lundarsóknum í Hvanneyrarpresta- kalli. Þá var hann prófastur í Borgar- fjarðarprófastsdæmi frá 1966—1972 og gegndi fyrstur manna prófastsstörfum í héraði, eftir sameiningu Mýra- og Borgarfjarðarprófastsdæma árið 1970. Auk prestsþjónustunnar var séra Einar kennari við Héraðsskólann í Reykholti frá stofnun hans árið 1931 og til ársins 1966, eða í 35 ár. Aðal- kennslugrein hans var saga, en auk þess kenndi hann nokkuð íslenzku, dönsku og landafræði. Hann var góður og vel metinn kennari, sem nemendur virtu og dáðu og báru mikið traust til. Þá skal þess getið, að hann annaðist helgistundir í skólanum á hverjum morgni hvern virkan dag, þar sem 131
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.