Kirkjuritið - 01.06.1976, Page 55
tekið var ávallt hlýtt, svipurinn mildur
°9 vitnaði um göfgi og drenglyndi.
^ugun voru blíð og hrein og brosið
^jart og bróðurlegt. Þrátt fyrir það var
honum gefin fremur ör lund, og stund-
UrT1 gat honum hitnað í hamsi.
framkvæmdi smekklega og af mikilli
nærfærni og einlægu hjarta. Hlýja og
mildi, kærleikur, trú og von voru
sterkustu þættirnir í prédikunum hans
og öðrum ræðum. Vissulega voru
margir mælskari og meiri ræðumenn
,,Og þó var hann barn, sem beygði sín kné,
þar sem blómið greri og tárið hné,
sem elskaði sálnanna innstu vé
og allt, sem að þar var falið,
og alltaf fann til, þar sem andvarp sté,
og eitthvað var beygt og kalið."
Séra Einar Guðnason var gæddur
r,kri samúð með öllum, sem áttu bágt,
°llu hinu smáa og veika. Hann vildi
9ræða mein manna og þerra tárin,
Var sem hann vissi þau hníga. Hann
Var bænheitur maður. Bænin var hon-
UrTl ekki aðeins lykill að Drottins náð,
e|dur einnig og um leið lykill að
^kningu og lausn sjúkdóma og sorga
^srgra sóknarbarna hans og vina. Á
uv' sviði vann hann merkileg störf,
einkum hin síðari ár prestsþjónustu
S|nnar. Eiga margir honum mikla þökk
9jalda, er þeirrar þjónustu nutu.
ann var einlægur trúmaður og kær-
e,ksríkur mannvinur, sem bar góðvild
°9 bróðurhug til allra. Þetta vissu og
reVndu sóknarbörn hans. Þess vegna
otti þeim vænt um hann og sýndu
f0°unn virðingu og traust. Safnaðar-
0 hans gat treyst því, að í sóknar-
hrosti sínum átti það hlýjan bróður og
s° lvin, andlegan leiðtoga og föður,
Var stór þáttur í hamingju þess,
h r meÖ Því í gleði þess og sorg,
ar birtu kærleika og trúar inn í líf
es og sýndi því ávallt hlýju og mildi.
I^e ^ta °9 mildi, fegurð og birta ein-
nndu öll prestsverk hans, sem hann
en hann, en hann talaði í kirkjunni um
trú og von á tungu, sem hjörtun skildu.
Hann talaði frá hjarta til hjartna. Hjörtu
mannanna lásu mál hans og skildu.
Séra Einar gaf jafnan mikið af sjálf-
um sér, sinni miklu þekkingu og trú
og sínu góða og hlýja hjarta. í návist
hans leið öllum vel. Þar nutu menn
ávallt mikillar fræðslu og uppbygging-
ar, hvort heldur var á heimili hans eða
í kirkju. Frá honum fóru menn fróðari
og betri og hreinni í hjarta.
Þegar ritað er um séra Einar Guðna-
son látinn, þá er svo ótal margs að
minnast og margt að þakka. Ég ber til
hans meiri þakkarhug en flestra ann-
arra manna, sem ég hef kynnzt í lífinu.
Ég og við fermingarbörnin hans minn-
umst hans með þakklæti sem elsku-
legs fermingarföður, er lagði hlýja
hönd sína á höfuð okkar við altari
kirkjunnar á fermingardaginn, mælti
til okkar mildum og föðurlegum orð-
um og hafði yfir ritningarorðin, sem
hann hafði valið, okkur til leiðbeining-
ar í lífinu. — Ég minnist hans sem
hins vinsæla, réttsýna og drenglynda
kennara, sem þótti vænt um nem-
endur sína, var félagi þeirra og vinur,
133