Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 56

Kirkjuritið - 01.06.1976, Síða 56
miðlaði þeim af sínum mikla fróðleik og sýndi þeim inn í menningu og heim horfinna kynslóða. Ég minnist með mikilli þökk margra ánægjustunda á heimili hans og sam- starfs og samfunda við hann. Slíkar stundir voru ávallt bjartar og hlýjar fagnaðarstundir. Ég minnist séra Einars sem mikil- metins starfsbróður og einnig sem hins hins elskulega og ágæta þrófasts hér í Borgarfirði. Prófastsstörfunum gegndi hann af sömu Ijúfmennskunni, hlýjunni og mildinni eins og öðrum störfum, sem honum voru falin í lífinu. Þegar hann stjórnaði sínum síðasta héraðsfundi í Reykholtskirkju árið 1972, lauk hann setningarræðu sinni með þessum orðum Einars Benedikts- sonar: mætti hlýna um alla menn, alla, sem vildu reyna að koma góðum málum fram, því sem væri gott fyrir líf og eilífð. Sjálfur vann hann og fórnaði í þágu hins góða, og það var ávallt hlýtt um hann og bjart yfir honum. Þegar séra Einar Guðnason flutti sína kveðjuguðsþjónustu í Reykholts- kirkju sunnudaginn 5. nóvember 1972, þá man ég, að hann lagði út af og hafði sem yfirskrift þessi orð Heilagrar ritningar: „Lofaður sé Guð, er eigi vísaði bæn minni á bug, né dró misk- unn sína í hlé við mig.“ Með þessum orðum vildi hann þakka Guði, sem hafði bænheyrt hann og gefið honum mátt og miskunn starfsárin mörgu og góðu í Reykholti. Glaður og þakklátur horfði hann yfir liðinn starfsdag, og Hugur vor bindist þér, himneska mynd, sem háfjallið Ijómar, þess rót og þess tind, sem oft lézt I fólksins framtíðarverki eitt frækorn smátt eiga voldugan þátt. Láttu vor frækorn lifna og dafna, láttu þau vaxa og eining þeim safna. Skapaðu úr klakanum læk og lind og lífsflóð úr jökulsins serki. Glæddu í brjóstunum bróðerni og sátt, bræddu úr heiftinni kærleikans mátt. Hreinsaðu landið með heilnæmum anda, en horfðu í náð á allt kúgað og lágt. Ljómaðu í hjörtunum Ijóssins merki, hjá landslýð, hjá valdsmanni og klerki. Þessi orð skáldsins voru eins og töluð út úr hans eigin hjarta. Þau vildi hann gera að sínum orðum, sinni bæn og von. Hann vildi, að við mennirnir mætt- um bindast hinni himnesku mynd, Guði Ijóssins og kærleikans. Á þessum fundi lét hann einnig í Ijós þá von, að það vongóður beið hann ævikvöldsins, full' viss um föðurvernd Guðs. Séra Einar Guðnason andaðist 1 Landspítalanum í Rvík að kvöldi hins 14. janúar. Jarðarför hans fór fram f^ Reykholtskirkju laugardaginn 24. jan' úar að viðstöddu mjög miklu fjölmenm- 134
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.