Kirkjuritið - 01.06.1976, Side 63

Kirkjuritið - 01.06.1976, Side 63
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE EINAR SIGURBJÖRNSSON: Kristin trú og afleiðingar hennar GREINAR um kristna trú 2 -i Almenn grundvallaratriði ^’1,1, Skýrgreining ristin trú er trú kirkju Krists eins og . ún er fram sett í hinni þrískiptu játn- |n9u frumkirkjunnar, hinni postullegu trúar 'jatningu og Níkeujátningunni. 2,1-2. Form játningarinnar ^tningin er að formi til lofsöngur s'rkiu Krists til hins eina Guðs, föður, nar 0g heilags anda, sem hefur I fa^a® oss og endurleyst oss. Sem söngur til hins eina Guðs tengir ningin játendurna saman. °rm játningarinnar verður ekJ:. I lnt trá innihaldi hennar. Lofsöngur- n er tiltekinn lofsöngur til tiltekiri? s tyrir tiltekin verk. 2.1.3. Innihald játningarinnar Innihald játningarinnar er ákveðnir at- burðir í sögulegu samhengi, en þeirtil- greina hin einstöku verk hinna þriggja persóna guðdómsins að hjálpræði manns og heims. Innihaldið verður ekki greint frá forminu. Atburðir sögunnar eru nefndir, ekki skýrðir, til að kalla fram lofsöng safnaðarins. Einingin milli forms og innihalds merkir, að játningin bendir burt frá sjálfri sér. Annars vegar bendir hún til Guðs, hins vegar bendir hún til þeirrar sögu, sem greinir frá verkum hans og birt er í Biblíunni. 2.1.4. GuS Kristin trú játar Guð, föður, son og heilagan anda, sem hefur opinberað 141

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.