Kirkjuritið - 01.06.1976, Page 75

Kirkjuritið - 01.06.1976, Page 75
sem einstakling, er gæti leitað sér að samhengi með ráðum skynsemi sinn- ar- Þetta álit átti raunar þátt í hinum stórstígu framförum í vísindum og *ækni, sem vér höfum lifað undanfarna En það hefur einnig valdið því, hve °9urlegar afleiðingar þær framfarir hafa fengið. Þegar maðurinn var dr®ginn út úr samhengi sínu við Guð, félag sitt og náttúruna, missti hann Urn leið ábyrgðartilfinninguna gagn- vart gjafara sínum, gagnvart náunga Slr|um og gagnvart náttúrunni, sem ^ðurinn er skapaður til að upp- “yQgja og viðhalda í hlýðni við boðorð Quðs. Fyrir áhrif einstaklingshyggj- Unnar hófst hin taumlausa rányrkja á auðæfum náttúrunnar, arðrán hinna riku á hendur hinum fátæku og algert s eyfingarleysi um mann framtíðarinn- ®r’ því að aldrei var spurt um það, Vort honum yfirleitt yrðu búin lífvæn- 69 skilyröj á jörðu. Er vér nú lifum í útfalli tæknisam- ela9sins, sem byggði á því, að vér an þess að spyrja um tilgang brytum baki voru allar brýr, en leituðum a°Sugt til framtíðarinnar að sannleik- Urn. þá hafa augu manna opnazt rir því, að frjálshyggjan á ekki síð- asta orðið. ^iSnám gegn frjálshyggjunni kemur j am viða, t. d. í aðgerðum stjórnvalda Veelagslegu tilliti og fyrir umhverfis- l^e nd- Viðnám gegn frjálshyggjunni Um Ur 'í,<a íram ' vísindalegum þy. æðum í nútímanum, þar sem ag er í ríkara mæli haldið fram, ^ menn líti aldrei veruleikann for- setið3'31^*’ ^^'dur túlki menn hann 1 Ijósi ýmiss konar fordóma. Á 1 vísindanna heitir það, að rann- sóknir stjórnist af ákveðnum grund- vallarforsendum, sem sérstakar séu fyrir hverja grein vísindanna. Þess vegna eru niðurstöður og svör rann- sókna ætíð í samræmi við þær spurn- ingar, sem í upphafi voru fram settar. Vísindaleg könnun gengur þá orðið meir og meir út á það, að samræmið milli spurninga og svara sé kannað og notagildi hverrar spurningar sé prófað. Um þessi atriði visast einkum til Macquarrie (1967) og Richardson (1970). Þegar vér lítum til spiritismans, þá kemur strax í Ijós, að sannleiksskiln- ingur hans er skilningur frjálshyggj- unnar: sannleikur er e-ð, sem aldrei er gefið, heldur einvörðungu verður fundið með leit. Þess vegna er opin- berunarkröfu kriststrúar hafnað, en álitið svo, að „sannleiki trúarinnar” verði fundinn með fordómalausri leit fram á við. Sú leit á að beinast að rannsóknum á hópi fyrirbæra, sem einu orði eru nefnd dulræn fyrirbæri. Hin fordómalausa leit getur ekki verið fordómalaus, því að hún stjórn- ast af þeirri hugmyndafræði, sem frjálshyggjan er. Gagnvart málefnum trúarinnar kemur sá hugmyndafræði- legi fordómur skýrt fram í því, að spiri- tisminn álítur, að trú verði skýrgreind formlega án tillits til innihalds hennar. Þessi forsenda er sótt til trúar- bragðarannsókna 18. og 19. aldar, er reyndi að haga stefnu sinni samkvæmt hugmyndafræðilegri forsendu frjáls- hyggjunnar. Á 18. öld tóku vestrænir fræðimenn að álíta, að trú (átrúnaður, religion) væri form, er fyllt væri mis- munandi innihaldi á mismunandi menningarskeiðum og meðal ólíkra 153

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.