Kirkjuritið - 01.06.1976, Page 79

Kirkjuritið - 01.06.1976, Page 79
Tilkalli spiritismans um gildi fyrir ruarbrögð almennt og kristindóm sér- staklega verður þannig að svara neit- ®ndi- Hann er ekki hlutlaus afstaða í eit. heldur í hæsta máta hlutdræg af- staða, og hlutdrægni hans hindrar, að ! 9e9num hann sé hægt að ná til skiln- ln9s á því, hvað kristin trú sé. 4- LokaorS 4 1 ■ Jesús er sannleikurinn f bplausn menningar- og trúarvitundar v enctum Evrópu hefur gert það að i^kum, ag forréttindastöðu kirkjunnar Pjóðfélögunum er lokið. Önnur af- UrJ ln9 er sú, að hugsunin í þjóðfélög- nurn hvílir ekki á sameiginlegum 9runni. Sumir menn í nútímanum horfa í faumsýn aftur til þess tíma, er hug- ^Vndafræðileg eining ríkti. Kristnir a^nn mega aldrei horfa í draumi u Ur t]i Þess tíma, er þjóðfélagi var ^u saman með einni valdboðinni unfhUn Þe'r mega bvorki aia draum kri 3r5 Um alisherjar afturhvarf til ai S 'ns retttrúnaðar verði að ræða, né svo h nn draum’ a^ kirkjan aðlagi sig hún U^sun °9 breytni nútímans, að tai haldið ákveðnum réttindum. Qugristnir ntenn skulu líta til framtíðar Kro S ^033 Krists að viðmiðun. QugSS Jesu Krists leiðir í Ijós, hvernig ^ vir|nur sigur sinn fyrir oss. ei9ir|IStn'r menn viðurkenna fyrstir allra r6y mistbk í sögunni, þegar kirkjan d| að knýja menn til hlýðni við Meg' 6^. sinn studd veraldlegu valdi. ffhrnejk I Peirri breytni afneitaði kirkjan öiiume"" R" nleika sínum, því að hann stendur °Pinber á krossinum. Vald krossins er ekki valdaaðstaða í þjóð- félagi, heldur auðmýkt, þjónusta, and- spænis hroka mannlegs valds. Vald krossins stendur gegn mannlegum hroka í allri mynd sinni, en kallar til auðmýktar og þjónustu við tilgang Guðs í heimi, sem metur eigin tilgang ofar tilgangi hans. Þess vegna stend- ur vald krossins gegn hverju því valdi, sem vill knýja menn til hlýðni, hvort sem það er hervald eða vald tiltek- innar hyggju. Og gegn valdi frjálshyggjunnar, sem kennir, að sannleikurinn sé aldrei fyr- irfram gefinn, heldur finnst aðeins með leit einstaklingsins, segir sá, sem á krossinum hangir: Ég er sannleikurinn. Sá sannleikur er það, sem kirkjan er sett til að boða. Hún er sjálf leidd af þeim sannleik og er kölluð til að leiða alla menn til hans, en aldrei meö öðru valdi en valdi krossins. ' Þennan sannleika höndlar aldrei neinn sá, sem telur sig geta verið hlut- lausan áhorfanda, heldur einungis sá, sem gefur sig á vald honum. Kristin trúarhugsun er trúin sjálf í leit að skilningi. Ekki einhverjum al- mennum skilningi á einhverjum huld- um leyndardómi, heldur kristin trú i leit að sinum eigin skilningi. Kristin trúarhugsun er söguleg, þ. e. hún leit- ar til upphafsins, sem er að finna í Biblíunni. Síðan fylgir hún kirkjunni í sögu sinni, sér, hvernig hinar ýmsu aðstæður í lífi hennar orsökuðu til- tekið val úr ríkdómi ritningarinnar. Og val kirkjunnar verður trúin að meta á hverjurrv tíma. Við þess konar mat verður liðin saga að nútíð og túlkun tekur við. Til að geta túlkað þarf forsendur. 157

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.