Kirkjuritið - 01.12.1976, Page 4

Kirkjuritið - 01.12.1976, Page 4
Efni Bls. — 243 — 244 — 245 — 246 — 258 — 262 — 27S' — 282 — 287 — 289 — 293 — 301 I gáttum. Mynd: Blásið til sabbatshelgar. Dr. theol. Aili Havas. Fyrirgefið mér. Viðtalsþáttur. G. Ól. Ól. Um Handbók fyrir presta og söfnuði. Sr. Sigurður Pálsson, vígslubiskup. Sáðmenn að starfi. Sr. Björn Jónsson, Akranesi. Aldarminning: Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. — Sr. Ingólfur Ástmarsson, Mosfelli. Prófessor Jóhann Hannesson. In memoriam. Sr. Heimir Steinsson. Steinunn Magnúsdóttir, biskupsfrú. Minningarorð. Sr. Ólafur Skúlason. Orðabelgur. Frá tíðindum heima og erlendis. Guðfræðiþáttur: Martin Luther: Þýzk messa og skipan guðsþjónustu 1526. Þýðing og athugasemd eftir sr. Kristján Búason, docent. Steinunn Magnúsdóttir, biskupsfrú andaðist 6. des. s.l. Hún fæddist 10. nóv. 1894, dóttir síra Magnúsar Andréssonar, prests að Gilsbakka og konu hans Sigríðar Pétursdóttur Siv- ertsen. Hún giftisí síra Ásmundi Guð- mundssyni, prófessor og síðar biskupi árið 1915. Frú Steinunn Magnúsdóttir virtist hverjum manni vel, er af henni höfðu kynni. — Kirkjuritið vottar minningu hennar virðingu. — Frú Steinunnar er minnst á öðrum stað í þessu hefti.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.