Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 8

Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 8
Og er hann kom nær og sá borgina, grét hann yfir henni og sagði: Ef þú hefSir aSeins vitaS á þessum degi, hvaS til friSar hevrir. En nú er þaS huliS sjónum þínum. Því aS þeir dagar munu koma yfir þig, aS óvinir þínir munu gjöra virki um þig, setjast um þig og þröngva þér á alla vegu. Þeir munu leggja þig aS velli og börn þín, sem í þér eru, og ekki láta standa stein yfir steini í þér, vegna þess aS þú þekktir ekki þinn vitjunartíma. Lúk. 19, 41—44. Fyrirgefifl mér Fyrsti páttur Tíðindi að austan i desember árið 1952 flutti þa8 merka rit, Víðförli, tvær greinar, er segja má að fjölluðu um tíðindi af fjarlægum slóðum. Atburðir í Gyðingalandi voru kveikjan. Óvíst er, að meiri tíðindi hafi verið sögð á islandi á síðari öldum, þótt fám islendingum væri þá Ijóst. Fyrri greinin var eftir Þóri Kr. Þórð- arson, cand theol, sem nú er prófessor við Háskóla islands. Sagði hann þar í stuttu máli frá fundi Dauðahafshand- ritanna svonefndu. Síðar í ritinu var svo grein eftir Ólaf Ólafsson kristni- boða, um örlög israels frá kristnu sjónarmiði. Það varð mjög í sama mund, að handritin fundust og Gyð- ingar stofnuðu hið nýja israelsríki. Grein Ólafs hófst, þótt kynlegt mætti þykja, á frásögn af sænskum kristni- boða, Hildu Andersson. Barn að aldri hafði hún orðið svo snortin af sögu Gyðinga, hörmungum þeirra og þján- ingum, að hún hafði heitið því að reyna að verða þeim að liði með ein- hverjum hætti síðar. Hún gerðist kristniboði í Kína og starfaði sem hjúkrunarkona á amerísku sjúkrahúsi þar á fyrri árum þeirra Herborgar og Ólafs þar í landi. Að læknisráði varð hún þó að hverfa frá Kína. Ólafur segir: ,,Hún var viljaföst með afbrigð' um, en átti ekki í það skipti erfitt rrieð að breyta um áætlun. Henni var þetta vísbending um, að æskudraumur henn- ar átti að rætast.“ Hilda Andersson settist að í Palest- ínu, kom sér upp húsi á OlíufjallinU og hóf að rækta grýtta lóð sína. sem byggjum þetta land, höfum ákveð- ið að rækta það og fegra. Sá, ser<] hefur nóg vatn og þó einkum gnæg kærleika, getur breytt hrjóstrum þessa 246
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.