Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 16

Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 16
— Þá þóttist ég vita, segir Aili og hlær við, að þær hefðu komið mér þetta á veg með bænum sínum. Ekkert kemur af sjálfu sér. Þeir sendu mig fyrst til Englands til að læra ensku. Ég held ég hafi verið sex vikur þar. Þar hitti ég dr. Churcher, sem starfaði sem læknir og kristniboði í Haifa. Hann spurði mig, hvernig ég hygðist byrja starfið í ísra- el. Ég sagðist verða að byrja á að læra málið. í Jesúsalem var málaskóli fyrir kristniboða, og kristniboðsstjórn- in hafði ætlað mér að fara þangað, en ég sagði honum, að ég hefði hugsað mér að sækja nokkra fyrirlestra við háskólann jafnframt og reyna að kom- ast þar í kynni við stúdenta, því að ég hefði starfað meðal stúdenta í Finn- landi. Þá sagði hann: ,,Þér megið ekki gera hvort tveggja, heldur annað hvort. Við eldri kristniboðar, sem störfum í ísrael, finnum, að við höfum ekki náð til Gyðinganna. Það verðuraðfinnanýj- ar leiðir. Ef þér farið á málaskólann, þá lendið þér á sama vegi og við hin öll, en ef þér farið til háskóians, þá er þaö algjör nýbreytni. Nú verðið þér að stökkva á kaf í veröld Gyðinganna. Þér verðið að hafa svo lítið saman við kristna menn og kristniboða að sælda sem unnt er. Þér verðið búa meðal Gyðinga og eignast vini yðar þar og láta Guð svo leiða yður alla tíð. Eng- inn getur gefið yður ráð um, hvað þér eigið að gera, en vera má að ný leið opnist fyrir kristniþoðið." Þegar hann sagði þetta við mig, þrá upp birtu innra með mér, og ég vissi, að þetta var sú leið, sem mér var ætluð. — Ég hafði nokkrum sinnum áður reynt slíkt heima í Finnlandi. Ég sagði framkvæmdastjóra kristni- boðsfélagsins frá þessu, og hann lét sér það vel líka. Þeir höfðu skrifað fé- laginu, sem dr. Churcher starfaði hjá, og beðið þá þar að afla mér landvist- arleyfis. Forstöðumaður þeirra var kristinn Gyðingur. En það stóð á að landvistarleyfið fengist, og loks var ég send til Leipzig, til Delitzschianum, til að læra meira. Þar var kristniboðs- skóli, sem Franz Delitzsch hafði stofnað, til að efla kristniboð meðal Gyðinga. Snjór og þoiinmæði Þegar ég lagði á stað þangað í bytJ' un október, var nýfallinn snjór yfir ölla Finnlandi. Skipið fór frá Helsinki, oð ég horfði á snjóinn og hugsaði sem svo, að snjó mundi ég ekki sjá framai'- Og enn hlær Aili að sjálfri sér. Hún segist hafa átt góða daga 1 Leipzig. Þar var samtímis henni karj- maður, sem einnig var að búa sig undá að verða kristniboði meðal Gyðinga> en jafnframt sóttu nokkrir stúdentat frá háskólanum í Leipzig fyrirlestra við stofnunina. Þar voru einkum kennd ýmis gyðingafræði, svo sem Talmúð og Misna, og nokkuð var lesið eft|r heimspekinga Gyðinga, t. d. Buber- Um síðir kom svo landvistarleyfið, og þá var haldið til Palestínu. Leiðim lá frá Leipzig til Triest og svo þaðan sjóleiðis til Haifa. Þangað kom Ail' Havas 1. febrúar 1932. — Og systir Ester Juvelius, sem þar var til aðstoðar dr. Churcher a sjúkrahúsinu, kom niður að höfninnl 254
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.