Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 17

Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 17
að taka á móti mér. Þá var Haifa svo i'NN bær, að höfnin var nálega engin. Arabarnir komu eins og sjóræningjar móts við okkur og kepptust hver sem betur gat um að hrifsa eitthvað af farþegum og farangri í sinn bát. i-ætin voru svo mikil við að kasta niSur í bátana, að nokkuð af varningi í sjóinn. Sumt náðist upp aftur, en tv®r kistur sukku, og ekki veit ég, hvort þær náðust nokkurn tíma upp. — ^9 enn er Aili skemmt, heldur betur. Ég var tvo þrjá daga í Haifa segir hún og kynntist þá kristniboðunum ^ar. einkum þó ungri stúlku frá Eng- landi, Hönnu Hurnard. Við urðum góð- ar vinkonur, og seinna ferðuðumst við Sarnan og heimsóttum nokkur sam- yrkjubú Gyðinga. Ég bað dr. Churcher að gefa mér ráð. Þá sagði hann: ,,Já. í fyrsta a9i: Þér verðið að hafa þolinmæði. i 03ru lagi: Þér verðið að vera þolin- Og í þriðja lagi þurfið þér,“ — °9 verður Aili afar spekingsleg og eikur mann, sem talar af þungri a erzlu 0g ígrundar hvert orð, — ’’P°linmæði.“ — Og svo hlær hún og lllar í henni hláturinn. , . Þvi næst sagði hann: „Þegar er farið nú til Jerúsalem með leigu- 1 ’ — það voru ekki til neinir áætl- ^narbílar í þá daga, — ,,þá gæti viljað |V° li'> a5 bíllinn væri ekki í fyllsta 9'. Og bílstjórinn reynir þá að gera fer tlann’ en Þa5 tekst ekki. Og það að dimma, og bílstjórinn sezt inn í lg inn °9 fer að sofa. Þá væri vitur- 9ærSt y®ur gera hi® sama- Þa® ej ' viijað til, að næsta dag færu hjál Ver^ir fram hjá ' bíl, sem gætu Og næsta dag fór ég að svipast eftir bílnum þar, sem hann átti að vera. Nú, það liðu nú held ég þrír tímar, áður en hann gat lagt af stað. En á leiðinni gerðist ekkert, svo að ég komst heilu og höldnu til Jerúsalem. Og þegar við nálguðumst borgina byrjaði að snjóa, svo að þar var allt alhvítt, þegar komið var á leiðarenda. Mér fannst þá, að faðirinn á himnum væri að bjóða mig velkomna. Hann var þá þarna einnig. Öll þessi saga, svo skrúðlaus, sem hún er, er sögð af stakri gleði og unaðslegum gáska. Þakleki á Olíufjalli — Ég hélt fyrst til fröken Anders- son. Hún átti heima á Olíufjallinu, — og það var vetur í Jerúsalem. Ég man það helzt þaðan, að það var hræðilega kalt, segir Aili, og enn finn ég, að minningin hlægir hana. — Þar var ar- inn, segir hún, og við kveiktum upp í honum, en gluggarnir voru nú þannig, að allur næðingur fór inn um þá. Og okkur var svo kalt, að mér hafði aldrei orðið eins kalt í Finnlandi. Ég fór í öll þau föt, sem ég hafði, segir hún og skemmtir sér konunglega. Og það rigndi hræðilega. Þannig voru þá húsakynnin hjá Hildu Andersson, sænska kristniboð- anum, sem Ólafur reit um forðum. Og nú fer hnýsinn að spyrja. — Hafði hún byggt þetta hús sjálf eða keypt það ? — Hún hafði látið byggja það fyrir sig þarna á Olíufjallinu, en verkamenn- 255
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.