Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.12.1976, Qupperneq 19
— Ju, en þaö var biblíuhebreska, og nýyrðin voru býsna mörg. Þó var mér að sjálfsögðu mikið gagn að því, en Það dugði ekki til þess, að ég gæti telað hebresku. — En þú hafðir þó lesið nærri allt Qamla testamentið á hebresku, ef ég man rétt? — Já, allt nema Esterarbók og Jobs- Þók. Við höfðum mjög góðan hebresku- kennara við Háskólann í Helsingfors, Ptáfessor Puukko. Hann kenndi mér ^álfræðina svo rækilega, að ég þurfti ekki að hafa neitt fyrir henrti ( ísrael. Svo fór ég að sækja háskólann, fyrir- lestra Klausners prófessors og eins s°tti ég fyrirlestra í palestinologi hjá ^lein prófessor, sem var frá Ungverja- landi. Fyrst fór ég reyndar á skrifstofu óskólans og sagðist vera kristniboði °9 spurði síðan, hvort ég fengi aðgang skólanum. Svarið var: ,,Verið vel- komnar.“ Háskólinn var hátt uppi í Olíufjallinu eSa öllu heldur Scopusfjallinu, sem er afast Olifjallinu. Það var því ekki langt fara. Þar var ein stofa nokkuð stór, Sem kennt var í. Ég held, að hún hafi Varla verið stærri en þessi stofa, bætir hún við og mælir með augum stofuna, sem við sitjum í á Kvisthaga. Líklega er hún einir tuttugu og fimm fermetrar. Og síðan segir hún: — Allar hinar stofurnar voru minni, og seinna sagði prófessor Klausner mér frá því, að herbergin, sem ætluð voru til fyrirlestra, hefðu ekki verið stærri en á hverju öðru heimili, þegar byrjað var að byggja háskólahúsið. Hann hafði þá sagt þeim, sem stjórn- uðu, að þeir yrðu að hafa stofurnar stærri. Þær væru alltof þröngar. En þeir svöruðu: „Heldurðu, að einhverj- ir stúdentar komi hingað út í eyði- mörkina til að stúdera?" En aðsóknin varð það mikil að fyrir- lestrum hans, að bætt var við einni stofu, sem var dálítið stærri en hin herbergin. Þegar hann hélt fyrirlestra sína um hebreskar bókmenntir í þeirri stofu, var hún næstum fullsetin. Klein prófessor hafði færri stúdenta. Hann var rétttrúaður Gyðingur, og var kunn- ugur dr. Saarisalo og tók því vinsam- lega á móti mér. Flestir stúdentar hans voru trúaðir Gyðingar. G. Ól. Ól. 257
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.