Kirkjuritið - 01.12.1976, Page 27
°9 illdeilur — eða ala á flokkadrátt-
um, — heldur til þess eins að gera
9agn, — vekja íslenzkan kirkjulýð,
Sem Þsir töldu allmjög værukæran
ydrleitt, — með því að skera upp her-
0r’ e9gja lögeggjan og brýna til dáða
ella þá, sem væru sannir unnendur
útnerskrar kristni hér heima.
En þess ber og að minnast, að enda
þ°tt rnargar harðar hnútur í garð móð-
nrkirkjunnar bærust henni með „Sam-
einingunni,“ — hinu áður umrædda
tírnariti vestur-íslenzku kirkjunnar, —
yhr íslands ála, — ekki sízt á sam-
starfsárum þeirra sr. Friðriks og sr.
óns, — þg var þy[ jákvæða, góða
°9 uPPbyggilega, sem heima gerðist
°9 heiman kom, — af hjartans heil-
'ndum fagnað. Þeirri staðhæfingu til
s uönings nægir að minna á hinn
snjalla og ýtarlega ritdóm sr. Jóns um
Sa mabókina nýju, sem út kom fyrst
Sr,S 1886, — og birtist í fyrsta árgangi
^meiningarinnar. Þar segir hann
I ' a“ ”k>að er ný sálmabók, í eigin-
e9n orðsins merking. Það er mikið og
0 1 verk, sem langt tekur fram öllum
e'm sálmabókum, sem hin íslenzka
e|.r hefir áður eignazt.-----------Það
r meira af kristilegu evangelíi en áð-
Qr 1 bókinni. Það er meira þar en áð-
af upp lyftandi anda. Það er meiri
a 'ðarbragur yfir þessari bók en
'm, sem áður voru. Tilfinningin
s n®Ur dýpra en almennast áður fyrir
n og eymdum mannlífsins, og hún
0Qn®Ur hærra- Þegar um náð Drottins
ski ,yrr5.himnanna er að ræða. Ljósa-
skaP m ' hinum andlega heimi koma
þ6srPar fram “ Fögnuður sr. Jóns yfir
er 0SUm nýfen9na kjörgrip að heiman
emlægur og ódulinn.
Áður en sagan er lengra rakin, hlýt
ég að leiða fram á sjónarsviðið nokkra
þeirra, sem næstir bættust í hóp
kennimanna meðal Vestur-íslendinga,
þótt þess sé hins vegar enginn kostur,
í svo ágripskenndu erindi sem þessu,
að gera þeim og störfum þeirra nokk-
ur viðhlítandi skil. — Fyrst ber þar að
nefna tvo, sem hófu störf í kirkjufél-
aginu árið 1887, skömmu eítir kirkju-
þingið það ár. Það voru þeir sr.
Magnús J. Skaftason og sr. Niels
Steingrimur Þorláksson. Sr. Magnús
var prestaskólamaður, útskrifaður árið
1874 og vígður 1875. Hann gegndi
svo prestsstörfum hér heima, — sat
lengst af að Hvammi í Laxárdal í
Skagafirði, — og þaðan hvarf hann
alfarinn vestur um haf. Starfsvettvang-
ur hans var Nýja ísland. — Var honum
þar vel tekið — og miklar vonir bundn-
ar við framtíðarstörf hans meðal safn-
aðanna þar nyrðra. —
En þær vonir áttu sér skjótan endi,
því að ekki leið á löngu áður en fór
að brydda á því, að sr. Magnús væri
genginn af trúnni, — eða réttara sagt,
að hann væri tekinn að hneigjast að
þeirri frjálshyggju-trú, sem á þeim ár-
um var í talsverðri sókn í Vesturheimi,
— og nefndist únítarismi. Hafnaði sú
trúarstefna ýmsum af grundvallar-
kenningum lúthersku kirkjunnar, m. a.
kenningunni um guðdóm Krists og
heilaga þrenningu. — Ekki fór þessi
orðrómur, um trúskipti sr. Magnúsar,
hátt í fyrstu. En á páskum 1891, —
þann 30. marz, — flutti hann við guðs-
þjónustu á Gimli, fræga ræðu, þar sem
hann gerði ýtarlega og ótvíræða grein
fyrir hinni nýju trúar-stefnu sinni. Olli
hún hinum mesta úlfaþyt meðal safn-
265