Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 29

Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 29
manna vinsælastur, enda þótt hann ætti þa5 til að fara hörðum orðum um sína andstæðinga. Hann skrifaði tals- vert um trúmál og kennir þar allmikils trúarhita. En enginn, sem þekkti sr. Steingrím, gat efast um, að hann vildi ðanga á Krists vegum og gerði það eítir sínum skilningi.“ Af þessum tveimur, allt að því sam- hljóða, vitnisburðum verður vart í efa éregið, hvílíkur sáðmaður sr. Stein- Qrímur var meðal landa sinna. — Áhuga hans á barnafræðslu og æsku- lýSsmálum má bezt marka á því, að hann hafði mestan veg og vanda af •— og ritstýrði oftast, þeim þremur tímaritum fyrir börn og unglinga, sem kirkjufélagið gaf út. En það voru: Kennarinn, 1897—1905; Börnin, 1905- 1908 — og Framtíðin, 1908—1910, — a,|t vönduð og efnisrík rit, sem bera með sér ást ritstjórans á verkefninu og sýna, svo eigi verður um villzt, hvílíka alúð hann lagði í það. Þá má að lokum geta þess, að elzti sonur sr. Steingríms er sr. Octavíus ^horláksson, sem starfaði að heið- irigjatrúboði í Japan á vegum kirkju- jéiagsins á árunum 1916—1942 (eða '43). — Sr. Steingrímur Þorláksson skipaði á starfsferli sínum allar helztu trúnaðarstöður innan kirkjufélagsins. Árið 1940 var hann kjörinn heiðurs- torseti þess — og það sæti skipaði |lann til æviloka. — Hann andaðist í ianúarbyrjun (8. jan.) árið 1943, 86 éra að aldri, — og hafði hann þá gegnt Þreststarfi í 55 ár. þó að prestar kirkjufélagsins væru °rðnir 4 á kirkjuþingi 1889, þá var Þrestsleysi safnaðanna eigi að síður al'ð svo tilfinnanlegt, að þingið ákvað að senda forseta sinn, sr. Jón Bjarna- son, heim til íslands og freista þess að fá þar presta til handa söfnuðunum. Enginn verulegur árangur varð þó af þeirri för að því er snerti komu ís- lenzkra presta vestur um haf. Og á kirkjuþingi 1890 skýrði sr. Jón á eftir- farandi hátt frá þeirri niðurstöðu, sem hann taldi sig hafa komizt að í íslands- ferðinni. „Það er sannfæring mín, aðsú guðfræðimenntun, sem mönnum veitist heima á íslandi, svari yfir höfuð ekki til þeirrar kröfu, sem kirkjulífið og kirkjubaráttan í þessu landi gjörir til þeirra manna, er eiga að vera leið- endur safnaða vorra. Ég hygg, að það sé lífsspursmál fyrir kirkjufélag vort, að það fái sér sem allra fyrst presta, er gengið hafa í guðfræðiskóla hér í landinu. Það þarf að fá unga og efni- lega menn af vorum þjóðflokki til þess að ganga guðfræðináms-veginn á ein- hverjum góðum, lútherskum skóla þessa lands, upp á það, að þeir síðar taki til starfa sem prestar meðal síns eigin þjóðflokks í hinni ameríkönsku dreifing." — Þá stefnu aðhylltist kirkjufélagið, — og var henni — að mestu leyti fylgt upp frá því. Þó skal hér getið tveggja presta, sem fyrir aldamótin gengu í þjónustu kirkjufélagsins, en höfðu hlotið sína guðfræðimenntun hér heima, — en það voru þeir sr. Hafsteinn Pétursson og sr. Oddur V. Gíslason. — Sá fyrr- nefndi kom óvígður til Vesturheims ár- iS 1890. Hafði hann þá, að afloknu embættisprófi við Prestaskólann í Reykjavík, — stundað framhaldsnám í guðfræði við Kaupmannahafnarhá- skóla. Söfnuðurinn í Argyle í Suður- Manitoba hafði sent honum köllun að 267
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.