Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 45
hann hefði verið dagstund fyrir austan sól og sunnan mána, hvað þá heldur næ>'; allir hlutir, sýnilegir og ósýnilegir, lr|nan seilingar. Trúmaður, sem ó- dei9ur hafði mundað krossinn and- sP^nis misjafnlega vinveittum her- skörum kínverskra berfætlinga, skilið og unnað þeim. Fræðari, sem starf- aö óafði við fjarstæðukenndar mennta- stofnanir í löndum, sem maður tæpast vissi, hvað hétu, því síður, að nokkurt °kkar léti sig þau varða, — nema hann. ^annvinur, er annazt hafði líkþráa inum megin á jörðunni. Ævintýra- Persóna. Sveitadrengur úr Grafningi. etta allt vissum við í nokkrum mæli. „9 Þó var hann í okkar augum öllu oSru fremur eitthvað annað: Kennari, Vlnur, félagi og leikbróðir, — fáum ^önnum líkur. Hitt var forsaga, undir- StaSa, baksvið, óhjákvæmileg umgjörð, en ekki kjarni máls eða manns. Af sjálfu leiðir, að það er enginn æ9ðarleikur að flytja Jóhanni Hann- essyni eftirmæli. Enda efast ég um, 9 nokkur ætlist til þess af mér. ” rófessor Jóhann“ verður guðfræði- udentum liðinna ára hjarta nær, ^eðan þeir lifa. Eftir hann munu marg- 9eta mælt. En um Jóhann Hannes- ekk' VerSur a® skrifa bók. Minna má ' gagn gera. Svo óvenjulegur varð ssvivegur hans. Sú bók verður nettast Sarnan sett af einhverjum þeirra, sem s° ktu hann lengst. Ellegar kirkju- a9nfræðingur einn góðan veðurdag ur sig til, flettir hverju blaði og gerir ssvisögu. m uPPistöðuna þarf ekki að fara í a götur. Grundvöllurinn, er Jóhann ^annesson stóð á ævilangt, var eng- annar en sá, sem lagður er, sem er Jesús Kristur. Tvítugur að aldri var sveitapilturinn íslenzki kominn til náms á kristniboðsskóla í Noregi. Á sex árum lýkur hann öllu í senn, stúdents- prófi í Stafangri, prófi í kristniboðs- fræðum og trúarbragðavísindum á sama stað og kandídatsprófi í guð- fræði við Háskóla íslands. Þessi harða raun á sér einn tilgang, — þann að eflast til kristniboðs. Stefnunni er fram haldið, nám í læknisfræði, frekara guð- fræðinám, loks kínverska. Enn er markmiðið Ijóst. Og nú verður það að veruleika: Jóhann Hannesson stefnir í austurveg, til Kína. Þar boð- ar hann heimamönnum fagnaðarerind- ið sleitulítið á árunum 1939—1952, ásamt konu sinni, Astrid, en þau höfðu gengið í hjónaband skömmu áður en lagt var upp í langa ferð. Hér veit ég, að mörgum kemur í stanz: Höfðum við, nemendur prófess- ors Jóhanns, nokkurn tíma fyrir því að spyrja hann gaumgæfilega um þessi ár? Vissulega var þeirra Iöngum getið í framhjáhlaupi. En hvenær varð af því, að við gengjum eftir samfelldri frásögn? Störf Jóhanns Hannessonar austur þar voru umfangsmikil og sund- urleit. Auk þess gekk heimsstyrjöld yfir landið, síðan borgarastyrjöld. Hvernig var ævi þín og þinna þarna í nornakatli nýrrar aldar allan þennan tíma, elskaði vinur? Þú, sem aldrei lokaðir augunum fyrir nokkru því, er mannlegt var, hvernig fékkst þú af- borið allt það, sem að steðjaði? Nú er orðið of seint að bera þessar spurn- ingar fram. Ef til vill fá eftirlifandi ást- vinir Jóhanns Hannessonar svarað þeim í hans stað að nokkru. En víst mun um það, að þarna var erfiðað í 283
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.