Kirkjuritið - 01.12.1976, Side 47

Kirkjuritið - 01.12.1976, Side 47
ðöngum í Háskólahverfinu ellegar í strætisvagni. Enginn staður var í aug- Urri kennimannsins öðrum betri eða Vern' til slíkra orðaskipta. Engri skoð- Un var heldur vísað á bug fyrirfram. var heimilt, svo lengi sem umræð- an einkenndist af þeirri háttvísi, sem Prófessor Jóhanni var geðgróin. BrygSist nemendum sú háttvísi, var kennarinn hins vegar horfinn, — ekki alasandi, varla einu sinni þykkjuþung- Ur> en horfinn, týndur. Undir slíku hvarfi vildi enginn búa, bæri hann í rjósti snefil af hversdagstilfinningu mennskra manna. Enda var prófessor óhann kominn aftur jafn skjótt og r°faði til, vökull, opineygur og hýr, — reiðubúinn að halda fram orðræðunni. Stundum bauð mér í grun, að þessi ma®Ur hefði lifað svo marga raun, að 9 getið af sér algjört tómlæti and- ®P*nis stráksskap og stóryrðum. Þess °nar hátterni var svarað með undrun- arsvip og þögn. Sumir telja víðsýni til mannkosta. ngan þekkti ég víðsýnni en prófessor °hann. Allir hlutir virtust honum jafn ugleiknir. Ekkert kom honum á óvart. vinlega var svo að sjá sem hann a ði ígrundað ólíklegustu efni iöngu ____Ur en þau bar á góma, — yfirvegað, ^ °g aflað sér þekkingar. Ég veit það fann að þykja ofrausn að halda því e'tth' ^ ' Protessor Jóhanni hafi búið er brotakrot at Sókratesi ef satt Þó i^’- S0m Sagt er um Þann mann- h ®te9 ÞaS flakka. Prófessor Jóhann e i eflaust brosað að því, — sínu °si- En ég læt það sem sagt flakka. ht vekur ævilanga aðdáun, að maður, sem svo víða deildi sér, skyldi jafnframt vera öllum öðrum stefnufast- ari, þegar komið var að grundvallar- atriðum kristinnar trúar. Ekki þannig að skilja, að þar væri fram farið með offorsi eða fordæmingum í annarra garð. Einnig þessi efni voru öllum heimil til umræðu og véfangs, ef sett- um reglum siðmenningar var fylgt. En uppbygging sú, sem nemendur nutu í trúfræðitímum prófessors Jóhanns varð ógleymanleg árétting alls hins bezta, er notið varð við önnur nægta- borð. Þar var dreifðum vötnum safnað að einum ósi. Eftir svo sem tveggja vetra setu í þessum kennslustundum var hún upp timbruð fyrir innri aug- um sú eina, heilaga, almenna kirkja, sem við höfðum gengið á hönd. Byggð var hún á bjargi. Um það var aldrei að villast. En jafnframt var hátt til lofts og vítt til veggja í húsinu því, vistarverur margar, dyrnar sömuleiðis, — stundum fleiri en óþolinmóðum og einsýnum æskumanni þótti hóf að. Aldrei fór prófessor Jóhann svo mjög á kostum sem einmitt þá, er reynt var að fá hann til að loka dyrum, lækka ioft. Sundurleitum athugasemd- um rigndi yfir undrandi tilheyrendur. Föngum var viðað að úr öllum afkim- um veraldar. Síðan leiftraði ein setn- ing eða fleiri, eins og elding úr óráðnu lofti, — ummæli, sem aldrei hverfa úr huga, fremur en hinn góðlátlegi undir- tónn, innileikinn og kátínan. Eftir sat nemandinn, lítið eitt sneyptur, en um leið furðu ánægður með sinn hlut. Og heilög kirkja hélt áfram að rísa. Það er alkunna, að því aðeins eru guðfræðideildir starfræktar við há- skóla á Vesturlöndum, að til er kristin 285

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.