Kirkjuritið - 01.12.1976, Side 49
Minningarorð
Steinunn
Magnúsdóttir
biskupsfrú
,ile9t er, að í riti útgefnu af prest-
am isiands, sé frú Steinunnar Magnús-
^°ttur minnzt. Á svo margan hátt var
^a9a hennar tengd íslenzkum prest-
171' var hún prestsdóttir, giftist
resti, sem síðar varð prófessor, for-
a ur Prestafélags íslands og biskup.
f en9u vildi frú Steinunn trana sér
Jam eða láta á sér bera umfram það,
,Sm ei<i<i varð hjá komizt. Þrátt fyrir
,a er sa9a hennar ekki aðeins sagan
onunni við hlið manns síns, enda
e 1 sjálfri hefði henni ekki fallið illa
^ skilgreining á lífsstarfi sínu. Hún
allt ^ S'^ s,al* Sem ilusme®ur umfram
sín annaS og heima bjó hún manni
um og börnum þá vin kærleika, um-
t1lu"iu °9 aasrgætinnar hlýju, sem allir
u að finna, er þar gengu inn fyrir
dyr. Því var hún umfram annað hús-
móðir, húsfreyjan í Stykkishólmi, að
Eiðum og loks Laufásvegi 75, þar sem
meiri hluti starfssögu hennar var
skráður.
Laufásvegur 75 var ekki aðeins
númerið á einhverju húsi í borgirini.
Þar höfðu reist sér heimili frændfólkið,
séra Magnús Helgason, skólastjóri
Kennaraskólans og séra Ásmundur
Guðmundsson, prestaskólakennari og
konur þeirra og nöfnur. Um hríð var
húsið innar öðrum húsum í bænum,
stóð sér og var reisn yfir því. Þangað
litu líka kunnugir öðrum huga en til
flestra húsa annarra. Þar voru íbúar
þekktir, þar stóð íslenzk menning
föstum rótum, kristin lífsskoðun ríkti
og virðing fyrir fornum dyggðum var
287