Kirkjuritið - 01.12.1976, Page 55

Kirkjuritið - 01.12.1976, Page 55
Frd tíðindum heima Altaristaflan í kirkjunni afl Stórólfshvoli Pfestkvennafélag íslands hélt aSalfund S|nn að Skógum undir Eyjafjöllum da9ana 1. og 2. júlí síðastliðinn. Við prestkonurnar lögðum af stað frá Reykjavík kl. 2 á fimmtudeginum °9 vorum komnar á áfangastað, Skóg- Un? 5. Þá var fundur settur, sem st°3 fram að kvöldverði. Eftir matinn Var kvöldvaka, sem prestkonurnar í ar|gárþingi séu um. Skemmtum við 0 kur við myndasýningu, upplestur, són9 og spurningaþátt. Daginn eftir var hið dásamlega um- Verfi Skóga og byggðasafnið skoðað °9 farið að fossinum, sem skartaði s|nu fegursta. Veðrið var yndislegt og 1 nutum náttúrufegurðarinnar í rík- UrT1 mæli. Nú var lagt af stað heim á leið og f. um hinar fögru byggðir Eyja- fjalla. Þa var beygt til norðurs, upp til JQtshlíðarinnar og gat þá að líta anarleik jöklanna, Eyjafjalla-, Tinda- a a' og Mýrdalsjökuls, sem voru ’’9ullroða glæstir í himinblámans fag- agærri lind.“ Skyggni var svo gott viS sáum langt inn til Þórsmerkur. b .' ^omum á Fljótshlíðarveginn milli janna Árkvarnar og Eyvindarmúla Var nú ekið út Hlíðina, framhjá Altaristaflan í kirkjunni aö Stórólfshvoli. Múlakoti með fallega garðinum henn- ar Guðbjargar, framhjá Hlíðarendakoti og minningarlundinum um Þorstein Erlingsson, skáld og var nú tekið lagið við Ijóð hans: Fyrr var oft í koti kátt. Þegar við nálguðumst kirkjustaðinn Breiðabólsstað var stungið upp á að 293

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.