Kirkjuritið - 01.12.1976, Side 61

Kirkjuritið - 01.12.1976, Side 61
S|na í Seoul og hélt norður á bóginn íil Prédikunarstarfa. 1948 var Moon hnepptur í fangelsi. ^óreanskur hermaður, samfangi i^ioons, segir hann hafa hlotið 7 ára !angelsisdóm fyrir að „stuðla að óróa j rnannfélaginu“ með því að boða °mu annars Messíasar í Kóreu. Árið ^950 stofnaði Moon sértrúar-söfnuð í e°ul. Mun hjónaband safnaðarfólks sl<ki hafa verið talið gilt, fyrr en Moon afði samrekkt eiginkonunni. Látið var ' veðri vaka, að hreinleiki hans verkaði r®insandi á líkama og sál. Er söfnuð- hrinn varð fjölmennari, voru þessir meinsunarsiðir lagðir niður. Að aflok- 'nn' fjölda-hjónavígslu í Seoul 1970, Vatti Moon hjónin til þess að ástunda ynlffs-bindindi í 40 daga. 1 bók sinni, Divine Principle, segir 0on Jesú hafa átt að kvongast fyrir- yndarkonu og eignast „fullkomna J.° sky|du“. Þetta tókst Jesú ekki, að °9n Moons. Hann var krossfestur af y mgum. Þess vegna er þjóð þeirra ’’syndug í heild sinni“. ^egna þessa ósigurs Jesú þarf nýr essías að koma til þess að fullkomna fir^ F|ræðisverkið og stofna „fullkomna ist Skyldu“- Samkvæmt trúarriti Moon- faeð Skyl?' ”Dr°ttinn endurkomunnar" hc aSJ ' ^ereu’ skömmu eftir fyrri neimsstyrjöldina. resögri fórnarlambs villumanna. Monara stúlka ánetjaðist trúflokki skói^3 sl<örT|mu eftir að hún lauk há- aPrófi ' Áustin í Texas. Tveimur u um síðar hafði hún verið ræki- lega heilaþvegin. Ted Patrick, sem að ofan er getið, kom henni aftur á réttan kjöl. Nú hefur hún andmælt Moon opin- berlega. Henni segist svo frá: ,,Ég rakst á svofellda augiýsingu í dagblaði: „Samviskusamur maður karl eða kona, sem hefur áhuga á betrun mannkynsins, gjöri svo vel að hringja í síma . . . “ Ég hringdi af for- vitni, og ung kona varð fyrir svörum. Kvaðst hún vinna hjá samtökum svip- uðum Friðarsveitunum. Hún bað mig koma til viðtals. Ég átti síðan tal við ungan mann frá Austurríki. Hann sagðist tilheyra æsku- lýðssamtökum, og bauð mér að kynn- ast þeim á helgarráðstefnu, sem haldin yrði eftir fáa daga. Ég þáði það boð. En mig grunaði ekki þá, að hér hefði minn innri maður iagt upp í ferð, það- an sem ég kynni aldrei að eiga aftur- kvæmt. Við vorum 15 saman í hópi. Fyrir- lestrar stóðu allan daginn. Rætt var um yfirvofandi heimsslit. Áður en ver- öldin gengi á grunn, ætti endurkoma Krists að eiga sér stað. Okkur var sagt, að sá maður, sem flutt hefði heiminum þessi nýju sannindi, væri kóreumaður, Sun Myung Moon að nafni. Þegar hér var komið, vildi ég losna úr þessum félagsskap. En þá var mér sagt, að ef ég yíirgæfi hópinn, myndi Satan draga mig úr hendi Guðs að eilífu. Væri ég útvalin til þess að vinna að stofnun guðsríkis. Við þessi tíðindi brá mér svo, að ég þorði ekki fyrir nokkurn mun að yfirgefa söfnuð- inn. i næstu viku var lagt hart að mér að dvelja nokkra daga á sveitabýli í Oklahoma. Hvern dag hlýddum við 299

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.