Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 75

Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 75
til hvatningar hinum vankunnandi. Þeir, sem gapa af fyrirtekt eða eftirsókn eftir nýjungum, verða fljótt þreyttir og leiSir á slíku, eins og þeir hafa áður °rðið á latnesku guðsþjónustunni, þar sem sungið og lesið hefur verið dag- le9a, þó eru kirkjurnar orðnar auðar °9 tómar og því reyndar þannig þegar farið í þýzku guðsþjónustunni, þess Vegna er bezt, að slík guðsþjónusta sé aiiöuð við ungdóminn og hina van- kunnandi, svo framarlega sem þeir koma til hennar. Öðrum mun hvorki lö9 né skipan eða áminning hjálpa. Slíkt skulu menn láta eiga sig, svo að Þeir geti möglunarlaust og frjálst látið Það vera í guðsþjónustunni, sem þeir 9era ófúsir og ógjarnan. Guðþjónusta af nauðung fellur ekki Guði, og er hún filgangslaus og einskis virði. En á há- fiðum eins og jólum, páskum, hvíta- sunnu, Mikjálsmessu, Kyndilmessu og öðrum slíkum verður að halda guðs- Þjónustuna á latínu eins og hingað til, Unz nægilegt er til af þýzkum söng til Þess. En þetta verk er á byrjunar- sti9i, þess vegna er ekki allt fullgert, Sem því tilheyrir. Menn verða aðeins að vita, hvernig hægt er eða má haga Þlutunum þannig, að fundinn verði hinn retti mælir í hinum ýmsu greinum. ^östunni, pálmasunnudegi og dymb- liviku höldum vér, ekki svo aðvérneyð- UlTI fólk til föstu, heldur þannig að Pislarsagan og guðspjöllin, eins og Peim er skipað á þessum tíma, hald- 'st, þó ekki svo að föstuáklæði sé látið ylja altarið, kvistum sé kastað (fyrir ' neski borið af asna), helgimyndir aktar og framin séu önnur slík skrípa- ti, eða menn syngi fjórum sinnum P'slarsöguna eða prediki átta stundir út af píslarsögunni áföstudaginn langa. Dymbilvikan á að vera eins og aðrar vikur, nema predika skal píslarsöguna eina klukkustund á dag alla vikuna eða eins marga daga og mönnum líkar, og þá skal sá hljóta sakramenti, sem þess óskar. Enda á allt í guðsþjónustunni að gerast vegna orðsins og sakramennt- anna meðal hinna kristnu. í stuttu máli, þessa skipan og allar aðrar á að nota þannig, að þær séu numdar úr gildi og önnur samin, um leið og þær verða misnotaðar, á sama hátt og Hiskías konungur fór með eir- orminn, sem Guð sjálfur hafði þó skip- að að láta gera. En hann mölvaði eir- orminn og tók hann úr notkun, vegna þess að ísraelsmenn höfðu misnotað hann. En skipanin á að vera trúnni til framgangs og þjóna kærleikanum, en ekki til þess að skaða trúna. En þegar skipanin þjónar ekki lengur hlutverki sínu, þá er hún þegar dauð og ómerk og ekki lengur í gildi, á sama hátt og þegar góð mynt er fölsuð og vegna misnotkunar felld úr gildi og breytt eða eins og þegar nýir skór eldast og meiða, þá eru þeir ekki lengur notaðir, heldur er þeim fleygt og nýir keyptir. Skipan er utanverk, hversu góð sem hún er, þá má misnota hana. En þá er hún ekki lengur skipan, heldur óstjórn. Engin skipan hefur gildi í sjálfri sér eins og skipanir páfans hafa verið álitnar hingað tii, heldur er líf, gildi, kraftur og dyggð sérhverrar skipunar hin rétta notkun, annars er hún ekki í neinu gildi eða til nokkurs gagns. Andi Guðs og náð veri með oss öllum. Amen. Martinus Luther 313
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.