Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 76

Kirkjuritið - 01.12.1976, Síða 76
flthugasemdir hýöanda. Þetta rit Marteins Lúthers, Þýzk messa og skipan guðþjónustu, frá 1526, heit- ir á frummálinu, Deudsche Messe und ordnung Gottis dienst. Til grundvallar íslenzku þýðingunni var lagður text- inn í D. Martin Luther Werke, Band 19, Weimar 1897 (W. A. 19), bls. 72— 113. Þá var stuðzt við Fruhneuhoch- deutsches Glossar von Alfred Götze, Berlin 1956. Athugasemdir þýðanda, sem standa innan sviga í þýðingunni, byggja m. a. á upplýsingum þýzka út- gefandans, W. Walther, í W. A. 19, bls. 44—69, Jón Þórarinsson, Stafróf tón- fræðinnar, Reykjavík, 1963 og Ottó Karolyi, Introducing Music, Harmonds- worth (1965) 1973, enn fremur: Gradv- ale. Ein Almeneleg Messusöngs Bok saman teken og skrifuð til meire og samþyckelegre Einingar í þeim Söng og Ceremonium sem j Kirkiunne skal syngja z halldast hier i Lande Epter Ordinantiunne af H. Guðbrand Thor- laks syne, Hólum 1594, Ljósprentað í Lithoprent, Reykjavík 1944, og Helgi- siðabók islenzku þjóðkirkjunnar, Reykjavík 1934. Deutsche Messe hefur haft mikla þýðingu í mótun guðsþjónustusiða og helgihalds mótmælenda á móðurmáli þeirra, einkum lútherskra. Þetta rit hef- ur í grundvallarafstöðu sinni haldið gildi sínu, auk þess veitir það okkur nokkra þekkingu á uppruna og rök- um guðsþjónustusiða og helgihalds okkar islendinga, ekki aðeins fyrr á öldum, heldur einnig á þessari öld, sbr. Helgisiðabók íslenzku þjóðkirkj- unar 1934. Þýðingin var unnin seinni- 314 hluta vetrar 1976 og það er von þýð- anda, að hún verði áhugamönnum um guðsþjónustuhald og helgisiði íslend- inga til aukins skilnings á kirkjulegum arfi okkar og sögu hans. Til þess að gera sér grein íyrir verki Lúthers, þá þurfum við að hafa í huga Rómversku messuna svo og þróun mála meðal mótmælenda frá 1517—• 1526 og jafnvel síðar. Hér verður að- eins minnzt á nokkur meginatriði. Við lok miðalda eru textar messunn- ar í Vestur-kirkjunni eingöngu sungnir af presti og kór á latínu. Safnaðar- söngur þekktist aðeins við predikunar- guðþjónustur og andaktir. Árið 1570 færði Píus V Rómversku messuna til eldra og strangara forms á grundvelli tillagna Kirkjuþingsins í Trident. Hér fer á eftir upptalning helztu liða og tölusetning þeirra í Ordo et Canon Missae Romanus. Messan skiptist í formessu og fórnarmessu (Canon missae), en skiptingin, sem hér er merkt A og B, svo og rómverskum tölum, er höfð eftir K. Dienst. A) Formessa. I. Upphaf. 1. Þrepbæn (signing og undirbúningsbæn prests með andstefi. Judica me, Ps. 42, þ. e. Sálm 43). 2. Syndajátning (Confiteor) prests og aflausn, 3. Ganga upp að altari með bæn um, að Guð létti af syndum (Aufer a nobis), altari kysst. 4. Inngönguvers (Introitus). 5. Kyrie (Miskunnarbæn) níu sinnum. 6. Gloria (Dýrðarsöngur með Laudamus, nema á aðventu og föstu). 7. Kollekta með undanfarandi Salutatio (Kveðja)- II. Guðsþjónusta orðsins. 8. PistiH
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.