Kirkjuritið - 01.12.1976, Side 82

Kirkjuritið - 01.12.1976, Side 82
hér Deutsche Messe, ennfremur er hann aðskilur helgun og útdeilingu brauðs og víns. Komi enginn til altaris, þá er eftir sálminn eftir predikun flutt Prefatia og Sanctus, síðan Faðir vor á þýzku og Ó þú Guðs lamþ á þýzku, þýzk sunnudagskollekta og Blessunar- orðin. Loks gerir Bugenhagen grein fyrir, hvaða Sekventiur skuli syngja fyrir guðspjall á stórhátíðum. Þessi skipan Bugenhagens hafði mikil áhrif út fyrir Mið- og Norður-Þýzkaland, m. a. á Norðurlöndum. í skipaninni i Wittenberg frá 1533 fellur niður um- ritun á Faðir vor og áminningin til Rit: önnur en áður hafa verið talin: Ordo et Canon Missae Romanus í Beckmann, J., Quellen zur Geschichte des Christlichen Gottesdienst, Giithersloh 1956, bls. 109— 120. Rómversk — Kaþólsk Messubók I. og II., 1959. Dienst, K., Messe, II. Römische Messe, í Die Religion in Geschichte und Gegenwart 4, Tubingen 1960, dálk. 887—892. Luther, M., Von ordenung gottis diensts ynn der gemeyne, í D. Martin Luthers Werke. Band 12, Weimer 1891 (W. A. 12), bls. 35— 37 (Sjá ennfremur formála útgefanda, bls. 31—34). Luther, M., Formula Missae et Communionis pro Ecclesia Vuittembergensi, I W. A. 12, bls. 205—220 (Sjá ennfremur formála út- gefanda bls. 197—205). Bugenhagen, J., (Aus: Bugenhagens Braunsch- weiger Kirchenordnung von 1528) Orden- altarisgesta, sem skotið var inn á milli fyrir Innsetningarorðin, ennfremur að- skilin helgun og útdeiling brauðs og víns. Kirkjuskipanin i Brandenburg — Nurnberg frá 1533 er þekkt í tveimur gerðum, þar sem sumir þættir guðs- þjónustunnar eru á latínu, en aðrir á þýzku. Þessi skipan fylgir í aðalatrið- um Formula missae. Sérkenni þessar- ar skipunar guðsþjónustunnarog þeirra sem eru undir áhrifum hennar, er, að Faðir vor kemur milli Innsetningarorð- anna og Útdeilingar. (Skrifað í júlí 1976) Kristján Búason inge der Missae. Beckmann, J., Quellen zur Geschichte des christlichen Gottesdi- enst, Gúthersloh 1956, bls. 137—141. (Aus: Die Brandenburger — Núrnberg Kirchen- ordnung von 1533) Ordnung der Mess wie die gehalten soll werden. Beckmann, J- Quellen zur Geschichte des christlichen Gottesdienst, Gúthersloh 1956, bls. 137^ 141. Dienst, K., og Urner, H., Gottesdienst. Der Westen, í Die Religion in Geschichte und Gegenwart 2, Túbingen 1958, dálk. 1770 1777. Hellström. A. O. T., Liturgik, Stockholm 1932. Fendt, Leonhard, Einfúhrung in die Liturgie- wissenschaft, Berlin W 1958 Nagel, W., Geschichte des christlichen Gottes- dienstes, Berlin, 1970. 320 Mmhbóhasafidd á jftkmzyri

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.