Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 4

Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 4
Bls. 163 — 165 — 193 — 197 — 201 — 205 — 209 — 217 — 224 — 228 Ávarp. Sr. Frank. M. Halldórsson. Prestafélag Suðurlands og fleira. Samtalsþáttur. G. Ól. Ól. „Bjargið alda, borgin mín“. Sr. Eiríkur J. Eiríksson. Predikun við upphaf aðalfundar Prestafélags Suðurlands. Sr. Halldór Gunnarsson í Holti. Úr fundagjörðabók Prestafélags Suðurlands. G. Ól. Ól. Skálholt á tímamótum. Sr. Sigurbjörn Einarsson. Hin guðlega sóun. Rósa B. Blöndals. Aðventa. Sr. Magnús Guðmundsson frá Grundarfirði. Síra Jakob Einarsson. Minnig. Sr. Sigmar Torfason. Guðfræðiþáttur. Kröfur nútímans til prestanna. Kristján Búason dósent. *g|dir Tveir heiðursklerkar hafa setið öðrum lengur I stjórn Prestafélags Suðurlands, ef frá eru formenn. Séra Garðar Svavarsson var kjörinn I stjórn á Þingvöllum árið 1942, en síra Sveinn .jii mundsson á fundinum fræga 1954. — Síra Garðar var jafnan gjaldkeri, en sira Sveinn ritari- ^ji sátu I stjórninni til aðalfundar 1964. Báðir settu sinn góða svip á félagsstarfið með frægri 9®®^!. sinni, góðgirni og bróðurlegu viðmóti. Yngri prestar mega margir muna mannkosti þeirra og vl0guí — Báðir hafa nú lokið langri og trúrri þjónustu við sunnlenzka söfnuði. — Þökk sé þeim blessi þá. J

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.