Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 5

Kirkjuritið - 01.09.1977, Page 5
avarp iirnamótum hvers félags er gjarnan litið til baka og flett guln- UÖLJm blöðum liðins tíma, og dvalið við minningar um samveru- stundir félagsmanna. ^ bessu ári minnumst við bess, að fjörutíu ár eru liðin síðan ellefu prestvígðir menn komu saman að Laugarvatni og stofnuðu restafélag Suðurlands. Tilgangurinn var m.a. sá að auka sam- j/innu prestanna og glæða áhuga þe\rra á öllu þvf er að prests- Þjónustunni lýtur. Ið lifum á tímum mikilla breytinga. Hin margumtalaða tækni- menning hefur gjörbreytt háttum og hugsunarhætti þjóðarinnar ^'ðustu áratugi en starf prestsins er sem áður fyrr hið sama rátt fyrir allar breytingarnar, að flytja gleðiboðskapinn samtíð Slr|ni; boða fagnaðarerindið um náð Guðs í Jesú Kristi til allra manna, svo að þeir megi öðlast trú á Drottin og hlutdeild í sigri ans yf'r synd og dauða. Þjónar kirkjunnar eru aðeins lítil verk- ri °9 sjálfir einskis megnugir en „í hendi Guðs er hver ein > 1 hendi Guðs er allt vort stríð, hið minnsta happ, hið mesta hið irikla djúp, hið litla tár.“ Með anda Guðs og krafti getum unnið Drottni til dýrðar og mönnum til blessunar. |-áther áleit colloquium mutuum og consolatio fratrum mjög verð S^nie9t- þetta í huga var félagið stofnað, svo það mætti þ .a Vettvangur bræðranna, þar sem þeir gætu ræðst við og fyrr Sarnan bsekur sínar og styrkst í sameiginlegri trú. Nú sem er Prestum þörf á því að hittast, ræða saman og uppörva J'r aðra til hvatningar og stuðnings í starfi. Guð' Stetnt me® l°f9jerÓ °9 áminningu postulans í huga: Jesú ' SéU ^akkir’ sem 9efur oss sigurinn fyrir Drottin vorn óbif ^.r'Stl Þess ve9na- mínir elskuðu bræður, verið fastir, el^k^H 69ir’ síauSugir í verki Drottins, vitandi, að erfiði yðar er arangurslaust í Drottni.“ (I. Kor. 15: 57n). Frank M. Halldórsson 163

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.