Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 10

Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 10
allar ytri aðstæður hindruðu það, — þá gat ég ekki annað en haldið áfram. Ég er alveg hissa á því núna, — þegar ég lít yfir prestskapinn, — að það er undarlegt, að ég skyldi ekki hafa meira til að bera, þegar til kom, og hafa svona eindregna köllun. En það var helgihaldið og helgi- þjónustan, sem hreif mig. — Ég man náttúrlega ekki mikið af ræðum síra Árna, en ég man alltaf andrúmsloftið, stemmninguna, sem var í hinum og öðrum messum. Það var allt á einn veg, því að hann var sem sé óskeikull í því að þjóna vel í kirkjunni. Um það var ekki deilt. Andagift síra Árna — Telur þú, að þessi kynni þín af síra Árna hafi mótað þig, — að köllun þín hafi e. t. v. komið fyrir kynnin af honum? — Ég er ekki viss um, að það hafi verið fyrst og fremst, en það er alveg vafalaust, að þau hafa stutt að henni. Annars ólst ég upp við trúarlegt and- rúmsloft, algjörlega hreinræktað trúar andrúmsloft, í þessum gamla stíl, þar sem véfengingar voru ekki til. Og trúin var svo sterk og hrein án þess að á henni bæri á pietistíska vísu. Það var varla hægt annað en verða fyrir áhrif- um af því, ef maður var ekki frábitinn öllu slíku. En svo hefur það örugglega haft einhver áhrif á mig að þekkja hann. Sérstaklega er mér minnisstæður fermingarundirbúningurinn hjá honum. Hann var nú fljótari að spyrja börnin en allir aðrir prestar, og honum var brugðið um það, að hann hlyti að van' rækja þetta. En hann hafði þá aðstöðu að allir kunnu biblíusögur og kver, áð' ur en þeir komu til prestsins, — eih5 og þvrfti náttúrlega að vera. Svo hlý^1 hann sumpart yfir og lauk þessu epP með þessum feiknarlega skarpleik3 að það er alveg ógleymanlegt. Hann kom í skólann svona einu sinnl á vetri og spurði krakkana, til ÞesS að vita, hvað þau væru búin að en kenndi nú ekkert þá. En svo v°rLl það þrír dagar, sem við vorum hjá ho^ um fyrir ferminguna og þá vorum vl allan daginn. Það var sko ekkert, ^ hét frímínútur eða neitt slfkt. Við fe^ um bara að borða og drekka 0 kannski eitthvert frí svona undir kvó1^ ið, en þá var aftur byrjað seinna. var verið að frá morgni til kvölds, ég man ekki eftir, að ég yrði þreyttlJ á því, því það var svo gaman að hlos á. Hann fléttaði svo margt inn í og lauk upp þessum fræðum, sem vi° kunnum að vísu utan að án þess bera mikið skyn á þau. Sú ferrm fræðsla hefur haft meiri áhrif á n9ar' rriið heldur en öll guðfræði, sem ég ^ t\e< $ síðan lært, — einmitt vegna þess þessi lifandi persónuleiki gekk inn^ allt saman sjálfur. Það var stórke leg reynsla. — Andagiftin hefur verið mikii- — Það var eins og allt vaeri fyrir honum. Steinn á gömlu kvíabóli t — Mér flaug í hug, þegar þú varSl0ft tala um þínar eigin predikanir, n . þú hefðir e. t. v. verið meira 9e 168

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.