Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 17

Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 17
fseQj ert n'em annars kynntist ég fólki ekk- bó var S9egnum nriín prestslegu störf. að Sjnn arna símstöð, sem ég þurfti að kvn^’ °9 hún hjálpaði nokkuð við En sv9St fólkinu- prestarSV°k V°rU hérna Þessir ágætu sfra G' rin9um mig, fyrst og fremst að re | mundur, sem gerði sér það s|agið 3 90 heimsækja mig annað úss°n j V° Var Það síra Ólafur Magn- 'ét sér ijv rnarbæli’ Prýðismaður, sem Sku|ason ^ 9nnt Um mig’ og sira ®isli Var Þá n 3 St0ra‘hirauni. Síra Ólafur ' arr,baettjr0faStUr' setti mi9 inn þeir von 1 'r Saman ,a'Veg yndislegir menn, ail- 9uðfr£eg.' Sira Guðmundur var þæði Var ÞeSsSUr 09 búmaður- síra ólafur 9le®irnaðu' feiknarie9i ferðamaður, SV°na skrlm9 félagsmaður- síra Skúli °9 Settur autpersena, fallegur maður dórnsmagLJ9UÖfræðin9ur góður og lær- Stakie9a h-a tornmai °g fleira, sér- elSkuie9ur V2*a SÖgu’ og akafie9a ^ðlir. oa u'. gesti sína og góður það að stÞeir Voru a'lir samtaka um y ia mig, þegar ég fékk Sr. Gunnar í Skarði. þarna vanheilsu og var heilsulítill í mörg ár. — Þeir voru mér afskaplega góðir og gerðu allt til þess að létta undir með mér og uppörfa mig. Það var ómetanlegt, að hafa þá í kring- um sig. Síra Gunnar í Skarði byrjaði sama árið og ég, og hann kom oft til mín, þegar hann var á ferðinni. Við höfðum mikið samband. Síra Jóni Thorarensen kynntist ég aldrei neitt að ráða. Hann var lítið á prestafundum og kom aldrei við hjá mér. Aftur á móti þekkti ég svolítið síra Eirík, vegna þess að þegar ég var á Mosfelli, þá kynntist ég fólki hér í Tungunum. Eins kenndi ég einn vetur hjá Sigurði Greipssyni og varð þá svo- lítið kunnugur í Tungunum, meðal ann- ars hjá þeim ágætu Torfastaðahjón- um. Ég þekkti því alla prestana hér á þeim árum, en Hrunaprestinn minnst. Síra Ófeigi í Fellsmúla kynntist ég líka nokkuð fljótt. Ég man nú ekki, hvernig það atvikaðist, en við urðum vel kunnugir, — einn af þessum prýð- ismönnum. En allir þessir eldri prestar 175

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.