Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1977, Qupperneq 20

Kirkjuritið - 01.09.1977, Qupperneq 20
næst. Hún átti að hjálpa til við undir- búninginn. En það var nú ekki nóg. Það mæddi mjög á stjórninni. Hún varð eiginlega að standa í þessu öll saman. Eitt vil ég endilega minnast á í því sambandi, og það er, hvernig við leyst- um það vandamál að komast án þess að gera messuföll. Til þess að bæta úr í því efni, messuðum við á eins mörgum kirkjum og hægt var. Sums staðar var nú hægt að fá bíla, en ann- ars staðar varð að fara ríðandi, svo að þetta urðu oft mikil ferðalög. Einn ágætan hjálparmann áttum við að, sem enn er við lýði, Ólaf Ketilsson. Hann safnaði okkur saman á sínum bíl og ók okkur svo á kirkjurnar það, sem hann gat komizt yfir. Hann var mesti vinur okkar og velgjörðamaður, því að náttúrlega var samið um lægstu kjör, sem fáanleg voru hjá honum. Ég veit ekki, hvernig hann hefur farið út úr því, en hann var a. m. k. mikils metinn og okkur öllum kær. Við söknuðum þess allir, þegar við hættum að þurfa á aðstoð hans að halda. Það var, þeg- ar samgöngur voru komnar í það horf, að hægt var að nota áætlunarbíla, og ýmsir prestar voru farnir að eignast bíla. Þetta var allt óskaplega fyrirhafnar- samt, m. a. vegna þess, að það var svo ríkjandi ósiður að svara ekki bréf- um. Menn tóku að sér að gera ýmsa hluti og drógu það svo fram á síðustu stundu, ef þeir gleymdu því ekki al- veg. Þetta má heita þjóðarlöstur. Ef menn geta ekki sinnt því, sem þeir eru að taka að sér, þá eiga þeir að láta vita af því, til þess að hægt sé að fela það einhverjum öðrum. Þessi mikla guðfræðilega spenna — Voru þessir fundir vel sóttir fram' an af? — Þeir voru all vel sóttir. Venjuleð3 sveif tala fundarmanna á milli 14 og og fór upp í 23, minnir mig. Það vaí eiginlega prýðileg sókn. Það voru viss' ir prestar, sem mjög sjaldan kom11' en aðrir, sem alltaf komu. Þó var þetta eitthvað eftir atvikum, því að alltaf einhverjir verið forfallaðir. Ég held, að það hafi létt undir vi^ stofnun íélagsins, að hér hafði veh siður frá því fyrir aldamót, að prestar Árnesinga og Rangæinga kæmu samaíl einu sinni á ári, venjulega á Þjórsa^ túni, og héldu fund, dagsfund, me sér. En þessi siður dó út annað hVe 1929 eða ’30. Þeir fundir voru haldnlí c(. undir forsæti prófastanna, aðallega 5 Valdemars Briem. Og það er íil ljelT1, andi merkileg fundargerðabók ^ þessum fundum, stór bók, sem er W prófasti hér. Það er mjög gaman lesa hana. Þar er hægt að kynnaS ýmsu. Það var alltaf reynt að vanda fundanna, en þá var þessi mikla 9 tíl oS' nu fræðilega spenna, sem þú hefur hugmynd um, á milli nýguðfraeSina og gamalguðfræðinga, eins og voru kallaðir þá. Menn áttu erfitt me að þola hver annan, svo að þetta dálítið skrýtið fyrst í stað. Við tóK^ ^ því upp þá stefnu, að ekki skyldi W að um guðfræði og sem minnst kjaramál, þó að það væri óumflýl^ legt, heldur um hið praktíska starí- það gekk ágætlega. Það urðu að vlg| stundum sprengingar á fundum. farið var út í guðfræðina, en Þe 178
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.